Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur 16. ágúst 2014 18:16 Rúnar tolleraður í leikslok. Vísir/AndriMarinó Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. „Þetta var erfitt og við áttum von á því," sagði Rúnar í leikslok. „Við lékum gegn sterkum vindi í síðari hálfleik. Okkur gekk illa að hemja boltann og það var mikið að feilsendingum. Það var mjög sterkt að koma svona snemma til baka eftir að þeir höfðu komist yfir „Það hefði verið allt í lagi að fara í framlengingu. Við vorum miklu betri aðilinn í síðari hálfleik og stjórnuðum þessum leik frá A-Ö í síðari hálfleik og eigum þennan sigur fyllilega skilið." „Þeir léku hrikalega góðan varnarleik og við vorum í basli með að leysa það. Við urðum að vera þolinmóðir og við biðum eftir að fá tækifæri." „Kjartan Henry er alltaf á réttum stað og hann veit hvar boltinn endar þegar fyrirgjafirnar eru á leiðinni." „Það skiptir engu máli hvernig staðan er í deildinni, en við ætluðum okkur þennan bikar. Við viljum alltaf vinna og við eigum þennan sigur fyllilega skilið," sagði Rúnar Kristinsson kampakátur í leikslok. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57 Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01 Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. „Þetta var erfitt og við áttum von á því," sagði Rúnar í leikslok. „Við lékum gegn sterkum vindi í síðari hálfleik. Okkur gekk illa að hemja boltann og það var mikið að feilsendingum. Það var mjög sterkt að koma svona snemma til baka eftir að þeir höfðu komist yfir „Það hefði verið allt í lagi að fara í framlengingu. Við vorum miklu betri aðilinn í síðari hálfleik og stjórnuðum þessum leik frá A-Ö í síðari hálfleik og eigum þennan sigur fyllilega skilið." „Þeir léku hrikalega góðan varnarleik og við vorum í basli með að leysa það. Við urðum að vera þolinmóðir og við biðum eftir að fá tækifæri." „Kjartan Henry er alltaf á réttum stað og hann veit hvar boltinn endar þegar fyrirgjafirnar eru á leiðinni." „Það skiptir engu máli hvernig staðan er í deildinni, en við ætluðum okkur þennan bikar. Við viljum alltaf vinna og við eigum þennan sigur fyllilega skilið," sagði Rúnar Kristinsson kampakátur í leikslok.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57 Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01 Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57
Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01
Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07