Óþarft að krefjast rafrænna skilríkja Heimir Már Pétursson skrifar 6. september 2014 13:08 Vísir/Hörður/Pjetur Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur algerlega óþarft að krefjast þess að umsækjendur um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda þurfi að hafa rafræn skilríki til að staðfesta útreikninga á lækkun lánanna. Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út um slík skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett. Rúmlega 69 þúsund umsóknir bárust Ríkisskattstjóra um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Starfsmenn Ríkisskattstjóra vinna nú að útreikningum en þegar þeim er lokið fá umsækjendur niðurstöðuna og þurfa að staðfesta hana. Ríkisskattstjóri gerir þá kröfu að staðfestingin fari fram með rafrænum skilríkjum, en það gæti þýtt að þúsundir og jafnvel tugþusundir manna þyrftu að verða sér út um slík skilríki á nokkrum vikum. Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir þessa kröfu koma honum á óvart. „Ég sé ekki og hef ekki séð rök fyrir því að þetta sé nauðsynlegt, en því er haldið fram,“ segir Frosti Frosti segir margar aðrar ódýrari og hentugri leiðir til vilji menn auka öryggið varðandi staðfestingu útreikninganna. Hann telur þó að þetta ætti ekki að tefja framkvæmd skuldaniðurfellingarinnar. „Ég veit ekki hvort að það myndi tefja, en það er alveg áreiðanlega og augljóslega óþægindi af þessu og að mínu mati eru þetta óþarfa óþægindi. Þess vegna er það gagnrýnisvert,“ segir Frosti Sigurjónsson. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur algerlega óþarft að krefjast þess að umsækjendur um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda þurfi að hafa rafræn skilríki til að staðfesta útreikninga á lækkun lánanna. Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út um slík skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett. Rúmlega 69 þúsund umsóknir bárust Ríkisskattstjóra um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Starfsmenn Ríkisskattstjóra vinna nú að útreikningum en þegar þeim er lokið fá umsækjendur niðurstöðuna og þurfa að staðfesta hana. Ríkisskattstjóri gerir þá kröfu að staðfestingin fari fram með rafrænum skilríkjum, en það gæti þýtt að þúsundir og jafnvel tugþusundir manna þyrftu að verða sér út um slík skilríki á nokkrum vikum. Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir þessa kröfu koma honum á óvart. „Ég sé ekki og hef ekki séð rök fyrir því að þetta sé nauðsynlegt, en því er haldið fram,“ segir Frosti Frosti segir margar aðrar ódýrari og hentugri leiðir til vilji menn auka öryggið varðandi staðfestingu útreikninganna. Hann telur þó að þetta ætti ekki að tefja framkvæmd skuldaniðurfellingarinnar. „Ég veit ekki hvort að það myndi tefja, en það er alveg áreiðanlega og augljóslega óþægindi af þessu og að mínu mati eru þetta óþarfa óþægindi. Þess vegna er það gagnrýnisvert,“ segir Frosti Sigurjónsson.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira