Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. september 2014 13:34 Freyr Alexandersson á blaðamannafundinum í dag. vísir/pjetur Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvena í knattspyrnu, valdi ekki nokkra af reynslumestu leikmönnum íslenska liðsins í hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu um miðjan mánuðinn í lokaleikjum undankeppni HM 2015. Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í umspil um sæti á HM í Kanada og ætlar Freyr því að nýta síðustu leikina til að þróa liðið fyrir næstu keppni, að því fram kom á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Leikmenn á borð við Katrínu Ómarsdóttur, Hólmfríði Magnúsdóttur og Ólínu G. Viðarsdóttur fá frí og þá eru Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir meiddar. Freyr kýs að nota yngri leikmenn í þetta verkefni, en hann valdi Sigrúnu Ellu Einarsdóttur úr Stjörnunni í hópinn í fyrsta sinn. Hún er 22 ára gömul. Alls eru sjö leikmenn úr hópnum.Hópurinn:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Fylki Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðarsdóttir, StjörnunniVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Arngrímsdóttir, Þór/KA Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Elísa Viðarsdóttir, Kristianstads Anna Björk Kristjánsdóttir, StjörnunniMiðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Val Sigrún Ella Einarsdóttir, Stjörnunni Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstads Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Hallbera G. Gísladóttir, Valur Dagný Brynjarsdóttir, Selfossi Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Stjörnunni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Arna-BjörnarSóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvena í knattspyrnu, valdi ekki nokkra af reynslumestu leikmönnum íslenska liðsins í hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu um miðjan mánuðinn í lokaleikjum undankeppni HM 2015. Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í umspil um sæti á HM í Kanada og ætlar Freyr því að nýta síðustu leikina til að þróa liðið fyrir næstu keppni, að því fram kom á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Leikmenn á borð við Katrínu Ómarsdóttur, Hólmfríði Magnúsdóttur og Ólínu G. Viðarsdóttur fá frí og þá eru Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir meiddar. Freyr kýs að nota yngri leikmenn í þetta verkefni, en hann valdi Sigrúnu Ellu Einarsdóttur úr Stjörnunni í hópinn í fyrsta sinn. Hún er 22 ára gömul. Alls eru sjö leikmenn úr hópnum.Hópurinn:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Fylki Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðarsdóttir, StjörnunniVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Arngrímsdóttir, Þór/KA Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Elísa Viðarsdóttir, Kristianstads Anna Björk Kristjánsdóttir, StjörnunniMiðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Val Sigrún Ella Einarsdóttir, Stjörnunni Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstads Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Hallbera G. Gísladóttir, Valur Dagný Brynjarsdóttir, Selfossi Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Stjörnunni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Arna-BjörnarSóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira