Mesta öskjusig á Íslandi síðan 1875 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2014 23:59 Gosið í Holuhrauni gæti fjarað út eða staðið yfir nokkuð lengi Vísir/Egill Aðalsteinsson Mynd/Jarðvísindastofnun Öskjusig sambærilegt því sem nú er hafið í Bárðarbungu hefur ekki orðið á Íslandi síðan Öskjuvatn myndaðist árið 1875. Sigið veldur því nokkurri óvissu um hvað getur gerst í jöklinum. Þetta kemur fram á vef Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Vísindamenn Háskólans draga upp þrjár mismunandi sviðsmyndir sem geta orðið vegna öskjusigsins í Bárðarbungu. Í fyrsta lagi getur sigið einfaldlega hætt áður en það verður mjög mikið og gosið í Holuhrauni mun þá hætta smám saman.Mynd/JarðvísindastofnunÍ öðru lagi getur öskjusigið haldið áfram. Það gæti orðið nokkur hundruð metrar og myndi gosið í Holuhrauni og/eða Dyngjujökli einnig halda áfram. Jarðvísindamenn telja að slíkt gos gæti staðið nokkuð lengi en ef gossprungan lengist til suðurs eða gos hefst á nýjum stað mætti búast við gjóskufalli og jökulhlaupum.Mynd/JarðvísindastofnunÍ þriðja lagi getur öskjusigið haldið áfram og gos hafist í öskjunni í sjálfri í Bárðarbungu. Þar sem gosið væri undir jökli myndi það bræða mikinn ís og hleypa af stað miklu jökulhlaupi. Ekki er hægt að segja til um það að á þessari stundu hvað verður enda staðan mjög óljós eins og stendur. Bárðarbunga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Mynd/Jarðvísindastofnun Öskjusig sambærilegt því sem nú er hafið í Bárðarbungu hefur ekki orðið á Íslandi síðan Öskjuvatn myndaðist árið 1875. Sigið veldur því nokkurri óvissu um hvað getur gerst í jöklinum. Þetta kemur fram á vef Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Vísindamenn Háskólans draga upp þrjár mismunandi sviðsmyndir sem geta orðið vegna öskjusigsins í Bárðarbungu. Í fyrsta lagi getur sigið einfaldlega hætt áður en það verður mjög mikið og gosið í Holuhrauni mun þá hætta smám saman.Mynd/JarðvísindastofnunÍ öðru lagi getur öskjusigið haldið áfram. Það gæti orðið nokkur hundruð metrar og myndi gosið í Holuhrauni og/eða Dyngjujökli einnig halda áfram. Jarðvísindamenn telja að slíkt gos gæti staðið nokkuð lengi en ef gossprungan lengist til suðurs eða gos hefst á nýjum stað mætti búast við gjóskufalli og jökulhlaupum.Mynd/JarðvísindastofnunÍ þriðja lagi getur öskjusigið haldið áfram og gos hafist í öskjunni í sjálfri í Bárðarbungu. Þar sem gosið væri undir jökli myndi það bræða mikinn ís og hleypa af stað miklu jökulhlaupi. Ekki er hægt að segja til um það að á þessari stundu hvað verður enda staðan mjög óljós eins og stendur.
Bárðarbunga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira