Veðurstofan varar ökumenn við snjókomu og stormi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. október 2014 11:49 Hiti verður kominn undir frostmark um mestallt land á morgun. Vísir / Anton Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörum þar sem vakin er athygli á að fyrsta alvöru snjókoma haustsins á norðanverðu landinu er í vændum á morgun. Spár gera ráð fyrir vaxandi lægð yfir landinu í dag en að lægðin þokist austur fyrir land á morgun með kaldri norðanátt í kjölfarið. Samkvæmt spá veðurstofunnar hvessir fyrst á Vestfjörðum í nótt og fer að snjóa. Um hádegi á morgun má svo búast við norðan hvassvirði eða stormi. Snjókoma verður þá á Vestfjarðarkjálkanum og austur með norðanverulandinu að Melrakkasléttu. Reiknað er með að dálítill snjór slæðist suður á Faxaflóasvæðið en mun hægari vindur verður sunnan- og austanlands framan af degi. Hvessir þó seinnipartinn. Á mánudagskvöld er svo útlit fyrir norðan og norðvestan hvassvirði eða stormi víða um landið og búast má við samfelldri snjókomu um allt norðanvert landið. Hiti verður þá kominn undir frostmark um mestallt land. Veðurstofan bendir þeim sem aka þurfa á milli landshluta að ágætt veður sé til þess í dag en slík ferðalög gætu verið erfið á morgun. „Ferðalög milli landshluta geta orðið erfið á mánudag og þriðjudag, einkum á norðurhelmingi landsins. Þetta á sérílagi við bíla sem eru vanbúnir til vetraraksturs,“ segir í viðvöruninni. Á þriðjudag er útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðvestanátt en stormi á norðaustur- og austurlandi. Úrkomulítið verður á Vestfjörðum en búast má við snjókomu frá Húnaflóa og austan með landinu. Frost á þriðjudeginum verður víða á bilinu 0 til 4 stig, samkvæmt tilkynningunni. Veður Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Sjá meira
Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörum þar sem vakin er athygli á að fyrsta alvöru snjókoma haustsins á norðanverðu landinu er í vændum á morgun. Spár gera ráð fyrir vaxandi lægð yfir landinu í dag en að lægðin þokist austur fyrir land á morgun með kaldri norðanátt í kjölfarið. Samkvæmt spá veðurstofunnar hvessir fyrst á Vestfjörðum í nótt og fer að snjóa. Um hádegi á morgun má svo búast við norðan hvassvirði eða stormi. Snjókoma verður þá á Vestfjarðarkjálkanum og austur með norðanverulandinu að Melrakkasléttu. Reiknað er með að dálítill snjór slæðist suður á Faxaflóasvæðið en mun hægari vindur verður sunnan- og austanlands framan af degi. Hvessir þó seinnipartinn. Á mánudagskvöld er svo útlit fyrir norðan og norðvestan hvassvirði eða stormi víða um landið og búast má við samfelldri snjókomu um allt norðanvert landið. Hiti verður þá kominn undir frostmark um mestallt land. Veðurstofan bendir þeim sem aka þurfa á milli landshluta að ágætt veður sé til þess í dag en slík ferðalög gætu verið erfið á morgun. „Ferðalög milli landshluta geta orðið erfið á mánudag og þriðjudag, einkum á norðurhelmingi landsins. Þetta á sérílagi við bíla sem eru vanbúnir til vetraraksturs,“ segir í viðvöruninni. Á þriðjudag er útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðvestanátt en stormi á norðaustur- og austurlandi. Úrkomulítið verður á Vestfjörðum en búast má við snjókomu frá Húnaflóa og austan með landinu. Frost á þriðjudeginum verður víða á bilinu 0 til 4 stig, samkvæmt tilkynningunni.
Veður Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Sjá meira