Stúlkurnar fengu brons á EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. október 2014 18:59 Íslensku stúlkurnar með bronsverðlaunin í kvöld. vísir/valli Stúlknalandslið Íslands í hópfimleikum hafnaði í þriðja sæti og vann til bronsverðlauna í unglingaflokki á Evrópumótinu sem haldið er í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalshöll. Okkar stúlkur fengu í heildina 53,050 í einkunn (21,350 fyrir gólfæfingar, 15,40 fyrir æfingar á dýnu og 16,250 fyrir stökk). Mikil spenna var undir lokin þegar aðeins áttu eftir að kynna einkunn Dana fyrir gólfæfingar og einkunn Íslands fyrir æfingar á dýnu. Svo fór að Danirnir unnu nokkuð sannfærandi sigur og fögnuðu þær dönsku vel og innilega, enda horfðu þær upp á íslensku stúlkurnar hirða gullið á þeirra heimavelli fyrir tveimur árum. Svíar höfnuðu í öðru sæti og fengu silfur, en Noregur, Finnland og Bretland komu í næstu sætum á eftir Íslandi. Á morgun fer fram úrslitakeppni í fullorðnisflokki þar sem stelpurnar hafa einnig Evrópumeistaratitil að verja.Evrópumeistarar Dana með sigurlaunin.vísir/valli Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Stúlknalandslið Íslands í hópfimleikum hafnaði í þriðja sæti og vann til bronsverðlauna í unglingaflokki á Evrópumótinu sem haldið er í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalshöll. Okkar stúlkur fengu í heildina 53,050 í einkunn (21,350 fyrir gólfæfingar, 15,40 fyrir æfingar á dýnu og 16,250 fyrir stökk). Mikil spenna var undir lokin þegar aðeins áttu eftir að kynna einkunn Dana fyrir gólfæfingar og einkunn Íslands fyrir æfingar á dýnu. Svo fór að Danirnir unnu nokkuð sannfærandi sigur og fögnuðu þær dönsku vel og innilega, enda horfðu þær upp á íslensku stúlkurnar hirða gullið á þeirra heimavelli fyrir tveimur árum. Svíar höfnuðu í öðru sæti og fengu silfur, en Noregur, Finnland og Bretland komu í næstu sætum á eftir Íslandi. Á morgun fer fram úrslitakeppni í fullorðnisflokki þar sem stelpurnar hafa einnig Evrópumeistaratitil að verja.Evrópumeistarar Dana með sigurlaunin.vísir/valli
Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira