Lögreglan nýtur áfram mest trausts Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2014 11:45 visir/pjetur/mmr Íslendingar bera mest traust til lögreglunnar, Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Ríkisútvarpsins og Landsvirkjunar. Færri bera mikið traust til bankakerfisins, Alþingis, Fjármálaeftirlitsins og lífeyrissjóðanna. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR um traust til helstu stofnana samfélagsins. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 79,5% bera mikið traust til Lögreglunnar, 70,2% til Háskóla Íslands, 58,0% til Háskólans í Reykjavík, 51,3% til Ríkisútvarpsins og 41,8% til Landsvirkjunar.Spurt var: Hversu mikið eða lítið traust berð þú til eftirfarandi aðila.Svarmöguleikar voru: Mjög lítið traust, frekar lítið traust, hvorki mikið né lítið traust, frekar mikið traust, mjög mikið traust og veit ekki/vil ekki svara.Niðurstöður sýna fjölda þeirra sem svöruðu annað hvort mjög/frekar mikið eða lítið traust. Samtals tóku 98,2% afstöðu til spurningarinnar. Hlutfallstölur eru reiknaðar af heildarfjölda þeirra sem tóku afstöðu til einhverrar stofnunar. Traust til háskólanna jókst nokkuð frá október 2013. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 70,2% bera mikið traust til Háskóla Íslands, borið saman við 61,3% í október 2013 og 58,0% sögðust bera mikið traust til Háskólans í Reykjavík nú, borið saman við 48,6% í október 2013. Traust til Landsvirkjunar, stéttarfélaganna, Seðlabankans, Evrópusambandsins,VR, Fjármálaeftirlitsins og bankakerfisins hefur ekki verið meira frá því að mælingar hófust. Á meðan traust til flestra stofnana jókst frá síðustu mælingu dróst traust til ríkisstjórnarinnar og Alþingis saman. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 17,4% bera mikið traust til ríkisstjórnarinnar, borið saman við 23,0% í október 2013 og 12,8% sögðust bera mikið traust til Alþingis nú, borið saman við 16,4% í október 2013.mynd/mmr Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Íslendingar bera mest traust til lögreglunnar, Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Ríkisútvarpsins og Landsvirkjunar. Færri bera mikið traust til bankakerfisins, Alþingis, Fjármálaeftirlitsins og lífeyrissjóðanna. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR um traust til helstu stofnana samfélagsins. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 79,5% bera mikið traust til Lögreglunnar, 70,2% til Háskóla Íslands, 58,0% til Háskólans í Reykjavík, 51,3% til Ríkisútvarpsins og 41,8% til Landsvirkjunar.Spurt var: Hversu mikið eða lítið traust berð þú til eftirfarandi aðila.Svarmöguleikar voru: Mjög lítið traust, frekar lítið traust, hvorki mikið né lítið traust, frekar mikið traust, mjög mikið traust og veit ekki/vil ekki svara.Niðurstöður sýna fjölda þeirra sem svöruðu annað hvort mjög/frekar mikið eða lítið traust. Samtals tóku 98,2% afstöðu til spurningarinnar. Hlutfallstölur eru reiknaðar af heildarfjölda þeirra sem tóku afstöðu til einhverrar stofnunar. Traust til háskólanna jókst nokkuð frá október 2013. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 70,2% bera mikið traust til Háskóla Íslands, borið saman við 61,3% í október 2013 og 58,0% sögðust bera mikið traust til Háskólans í Reykjavík nú, borið saman við 48,6% í október 2013. Traust til Landsvirkjunar, stéttarfélaganna, Seðlabankans, Evrópusambandsins,VR, Fjármálaeftirlitsins og bankakerfisins hefur ekki verið meira frá því að mælingar hófust. Á meðan traust til flestra stofnana jókst frá síðustu mælingu dróst traust til ríkisstjórnarinnar og Alþingis saman. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 17,4% bera mikið traust til ríkisstjórnarinnar, borið saman við 23,0% í október 2013 og 12,8% sögðust bera mikið traust til Alþingis nú, borið saman við 16,4% í október 2013.mynd/mmr
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira