Mengun á Akureyri: Rúta send eftir krökkum í vettvangsferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2014 10:47 Frá vorhátíð í Lundarskóla í maí. Mynd/Lundarskóli „Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Íbúum á Akureyri hefur veirð ráðlagt að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar. Mengun óx jafnt og þétt í nótt. Var magn bennisteinsdíoxíðs í loftinu 4000 míkrógrömm á rúmmetra í morgun. Á heimasíðu Almannavarna kemur fram að þegar magnið fer yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra sé ráðlagt að dvelja innandyra, loka gluggum og slökkva á loftræstingu. Maríanna segir að nemendur í Lundarskóla sem öðrum skólum verði inni í dag. Þá hafi hópur nemenda verið í vettvangsferð er tilkynningin barst frá Almannavörnum. Brugðist var við um leið. „Við vorum með hóp niðri á Minjasafni sem við sendum rútu eftir,“ segir Maríanna. Hún segist hafa fundið fyrir menguninni í morgun og fólk neðarlega í bænum sjái vafalítið mengunina. 450 nemendur á aldrinum sex til sextán ára eru í Lundarskóla. Maríanna segir að foreldrar hafi verið upplýstir um stöðu mála í tölvupósti auk þess sem tilkynning hafi verið birt á heimasíðu skólans. „Við hvetjum fólk til að sækja börnin í skólann. Sérstaklega þau sem eru veik fyrir,“ segir Maríanna. Það sé svo á ábyrgð foreldranna hvort börnin verði sótt eða ekki. Skólahald verður þess utan með óbreyttum hætti í dag nema skólasund fellur niður. Bárðarbunga Veður Tengdar fréttir Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Íbúum á Akureyri hefur veirð ráðlagt að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar. Mengun óx jafnt og þétt í nótt. Var magn bennisteinsdíoxíðs í loftinu 4000 míkrógrömm á rúmmetra í morgun. Á heimasíðu Almannavarna kemur fram að þegar magnið fer yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra sé ráðlagt að dvelja innandyra, loka gluggum og slökkva á loftræstingu. Maríanna segir að nemendur í Lundarskóla sem öðrum skólum verði inni í dag. Þá hafi hópur nemenda verið í vettvangsferð er tilkynningin barst frá Almannavörnum. Brugðist var við um leið. „Við vorum með hóp niðri á Minjasafni sem við sendum rútu eftir,“ segir Maríanna. Hún segist hafa fundið fyrir menguninni í morgun og fólk neðarlega í bænum sjái vafalítið mengunina. 450 nemendur á aldrinum sex til sextán ára eru í Lundarskóla. Maríanna segir að foreldrar hafi verið upplýstir um stöðu mála í tölvupósti auk þess sem tilkynning hafi verið birt á heimasíðu skólans. „Við hvetjum fólk til að sækja börnin í skólann. Sérstaklega þau sem eru veik fyrir,“ segir Maríanna. Það sé svo á ábyrgð foreldranna hvort börnin verði sótt eða ekki. Skólahald verður þess utan með óbreyttum hætti í dag nema skólasund fellur niður.
Bárðarbunga Veður Tengdar fréttir Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04