Þjálfari badmintonlandsliðsins: Skandall að mínu viti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2014 21:00 Ísland vann einn leik í undankeppninni. Vísir/Vilhelm Íslenska badmintonlandsliðið vann Tyrki 3-2 í lokaleik sínum í undankeppni EM í TBR-húsinu í dag. Viðureignin var sérstök að því leyti að Tyrkirnir gáfu bæði leiki sína í tvíliðaleik karla og tvenndarleik, að þeirra sögn vegna meiðsla. Í tvíliðaleik karla var staðan 4-7 fyrir Tyrkland þegar annar Tyrkinn gaf það til að kynna að hann hefði tognað á læri. Í tvenndarleiknum, sem réði úrslitum í viðureigninni, var staðan 5-0 fyrir Tyrkland þegar Ramazan Özturk kenndi sér meins í öxl. Frímann Ari Ferdinandsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur hins vegar að annað búi að baki og er langt frá því að vera sáttur með þessa framkomu Tyrkja. „Þetta var súrsætur sigur, það er alltaf gaman að vinna en að vinna svona var bara hundleiðinlegt og þetta er bara skandall að mínu viti,“ sagði Frímann í samtali við RÚV, en hann telur að Tyrkirnir hafa gefið leikina svo þeir kæmust fyrr í flug. „Ég hef trú á því að þetta hafi verið viljandi gert svo þeir næðu fluginu. Við hefðum viljað vinna þá á réttum forsendum en ekki svona. Þetta var einhver leikur að reyna að flýta fyrir svo þeir kæmumst héðan fyrr, ekkert annað." sagði Frímann ennfremur. Ísland, Tyrkland og Króatía unnu öll einn leik í riðlinum, en Spánn vann alla sína leiki og verður því meðal þátttökuþjóða á EM í Belgíu á næsta ári. Íþróttir Tengdar fréttir 4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. 8. nóvember 2014 23:15 Ísland vann Tyrkland í lokaleiknum Íslenska landsliðið í badminton vann Tyrki 3-2 í lokaleik fimmta riðils undankeppni Evrópumótsins í TB-húsinu í dag. Leikurinn var sérstakur að því leiti að Tyrkir gáfu bæði tvíliðaleik karla og tvenndarleik rétt eftir að leikirnir hófust, að eigin sögn vegna meiðsla. 9. nóvember 2014 18:25 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Íslenska badmintonlandsliðið vann Tyrki 3-2 í lokaleik sínum í undankeppni EM í TBR-húsinu í dag. Viðureignin var sérstök að því leyti að Tyrkirnir gáfu bæði leiki sína í tvíliðaleik karla og tvenndarleik, að þeirra sögn vegna meiðsla. Í tvíliðaleik karla var staðan 4-7 fyrir Tyrkland þegar annar Tyrkinn gaf það til að kynna að hann hefði tognað á læri. Í tvenndarleiknum, sem réði úrslitum í viðureigninni, var staðan 5-0 fyrir Tyrkland þegar Ramazan Özturk kenndi sér meins í öxl. Frímann Ari Ferdinandsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur hins vegar að annað búi að baki og er langt frá því að vera sáttur með þessa framkomu Tyrkja. „Þetta var súrsætur sigur, það er alltaf gaman að vinna en að vinna svona var bara hundleiðinlegt og þetta er bara skandall að mínu viti,“ sagði Frímann í samtali við RÚV, en hann telur að Tyrkirnir hafa gefið leikina svo þeir kæmust fyrr í flug. „Ég hef trú á því að þetta hafi verið viljandi gert svo þeir næðu fluginu. Við hefðum viljað vinna þá á réttum forsendum en ekki svona. Þetta var einhver leikur að reyna að flýta fyrir svo þeir kæmumst héðan fyrr, ekkert annað." sagði Frímann ennfremur. Ísland, Tyrkland og Króatía unnu öll einn leik í riðlinum, en Spánn vann alla sína leiki og verður því meðal þátttökuþjóða á EM í Belgíu á næsta ári.
Íþróttir Tengdar fréttir 4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. 8. nóvember 2014 23:15 Ísland vann Tyrkland í lokaleiknum Íslenska landsliðið í badminton vann Tyrki 3-2 í lokaleik fimmta riðils undankeppni Evrópumótsins í TB-húsinu í dag. Leikurinn var sérstakur að því leiti að Tyrkir gáfu bæði tvíliðaleik karla og tvenndarleik rétt eftir að leikirnir hófust, að eigin sögn vegna meiðsla. 9. nóvember 2014 18:25 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. 8. nóvember 2014 23:15
Ísland vann Tyrkland í lokaleiknum Íslenska landsliðið í badminton vann Tyrki 3-2 í lokaleik fimmta riðils undankeppni Evrópumótsins í TB-húsinu í dag. Leikurinn var sérstakur að því leiti að Tyrkir gáfu bæði tvíliðaleik karla og tvenndarleik rétt eftir að leikirnir hófust, að eigin sögn vegna meiðsla. 9. nóvember 2014 18:25