KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2014 14:38 Haukur Heiðar í leik með KR. Vísir/Daníel KR hefur fengið annað tilboð í bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson frá sænska úrvalsdeildarfélaginu AIK. Þetta staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi. KR hefur þegar hafnað einu tilboði í Hauk Heiðar en forráðamenn sænska liðsins hafa ekki gefist upp. „Tilboðið kom í gær og við erum að svara því núna. Það er betra en það fyrra en menn eiga samt nokkuð langt í land. Við viljum meiri pening en er á borðinu fyrir hann. Við teljum að hann hafi sýnt það og sannað að hann sé þess virði,“ sagði Kristinn. „Það er þó greinilega mikill áhugi á honum. Við höfum líka fundið fyrir áhuga annarra liða þó svo að þetta sé sem stendur eina tilboðið sem er á borðinu. Við vitum ekki hvort það muni bætast í þann hóp.“ Haukur Heiðar er 23 ára Akureyringur sem gekk í raðir KR árið 2012 frá KA. Hann hefur verið lykilmaður í liði KR undanfarin ár og var fyrr í haust valinn í A-landslið karla í fyrsta sinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt. 2. nóvember 2014 13:45 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
KR hefur fengið annað tilboð í bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson frá sænska úrvalsdeildarfélaginu AIK. Þetta staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi. KR hefur þegar hafnað einu tilboði í Hauk Heiðar en forráðamenn sænska liðsins hafa ekki gefist upp. „Tilboðið kom í gær og við erum að svara því núna. Það er betra en það fyrra en menn eiga samt nokkuð langt í land. Við viljum meiri pening en er á borðinu fyrir hann. Við teljum að hann hafi sýnt það og sannað að hann sé þess virði,“ sagði Kristinn. „Það er þó greinilega mikill áhugi á honum. Við höfum líka fundið fyrir áhuga annarra liða þó svo að þetta sé sem stendur eina tilboðið sem er á borðinu. Við vitum ekki hvort það muni bætast í þann hóp.“ Haukur Heiðar er 23 ára Akureyringur sem gekk í raðir KR árið 2012 frá KA. Hann hefur verið lykilmaður í liði KR undanfarin ár og var fyrr í haust valinn í A-landslið karla í fyrsta sinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt. 2. nóvember 2014 13:45 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Lars Lagerback hrósar Hauki Heiðari Haukssyni í hástert, en Haukur Heiðar er við það að ganga í raðir AIK samkvæmt sænsku fótboltavefnum fotbolldirekt. 2. nóvember 2014 13:45
KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56
Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33