Sjáðu stemninguna hjá Tólfunni í Plzen | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2014 10:15 Tólfan í fullu fjöri í Plzen. mynd/skjáskot Eins og sást í ferðasögu Ásgeirs Erlendssonar í Íslandi í dag var ferð Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins í fótbolta, til Plzen í Tékklandi ansi vel heppnuð. Ríflega 700 íslenskir stuðningsmenn fylgdu landsliðinu til Plzen þar sem Ísland tapaði því miður fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 gegn Tékklandi, 2-1. Tólfan var í gríðarlegu stuði fyrir leikinn og hertók stóran bruggbar í Plzen fyrir leikinn þar sem barið var á trommur og söngvar sungnir í marga klukkutíma fyrir leik. Á Youtube-síðu einni sem virðist vera í eigu tékknesks íþróttaáhugamanns eru nokkur myndbönd af tólfunni bæði á götum Plzen að syngja og frá bruggbarnum þar sem Lofsöngur var sunginn og Ég er kominn heim. „Þetta eru magnaðir stuðningsmenn og frábært fólk,“ skrifar eigandi Youtube-síðunnar við eitt myndbandið, en hann virðist nokkuð hrifinn af íslensku stuðningsmönnunum. Í myndböndunum hér að neðan má sjá hvernig stemningin var hjá Tólfunni fyrir leikinn.Brot af Lofsöng: Annað brot af Lofsöng: Silfurskeiðarklappið á götum úti: Svakaleg stemning á barnum: Ég er kominn heim sungið af krafti: EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07 Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00 Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18 Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40 Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Eins og sást í ferðasögu Ásgeirs Erlendssonar í Íslandi í dag var ferð Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins í fótbolta, til Plzen í Tékklandi ansi vel heppnuð. Ríflega 700 íslenskir stuðningsmenn fylgdu landsliðinu til Plzen þar sem Ísland tapaði því miður fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 gegn Tékklandi, 2-1. Tólfan var í gríðarlegu stuði fyrir leikinn og hertók stóran bruggbar í Plzen fyrir leikinn þar sem barið var á trommur og söngvar sungnir í marga klukkutíma fyrir leik. Á Youtube-síðu einni sem virðist vera í eigu tékknesks íþróttaáhugamanns eru nokkur myndbönd af tólfunni bæði á götum Plzen að syngja og frá bruggbarnum þar sem Lofsöngur var sunginn og Ég er kominn heim. „Þetta eru magnaðir stuðningsmenn og frábært fólk,“ skrifar eigandi Youtube-síðunnar við eitt myndbandið, en hann virðist nokkuð hrifinn af íslensku stuðningsmönnunum. Í myndböndunum hér að neðan má sjá hvernig stemningin var hjá Tólfunni fyrir leikinn.Brot af Lofsöng: Annað brot af Lofsöng: Silfurskeiðarklappið á götum úti: Svakaleg stemning á barnum: Ég er kominn heim sungið af krafti:
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07 Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00 Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18 Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40 Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07
Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00
Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18
Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40
Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45