Þórey þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. desember 2014 09:11 Þórey lýsir yfir ánægju með ákvörðun Hönnu Birnu að halda áfram á þingi. Vísir/Valli Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, segir að tími sinn í ráðuneytinu hafi um margt verið erfiðan en að hún sé þakklát fyrir reynsluna. „Þegar ég lít tilbaka yfir þennan tíma kemur margt upp í hugann - en fyrst og fremst er ég þakklát fyrir þá reynslu sem ég hef öðlast þrátt fyrir að hún hafi um margt verið erfið,“ skrifar hún um starfslok sín á Facebook. Þórey lét af störfum í gær á sama tíma og Hanna Birna lét af embætti. Ráðning pólitísks aðstoðarmanns ráðherra gildir til loka kjörtímabils eða þangað til ráðherrann lætur af embætti. Yfirleitt sitja ráðherrar út kjörtímabil en það er þó ekki raunin með Hönnu Birnu, eins og fjallað hefur verið um. „Nú tekur við nýtt tímabil hjá mér - það er alltaf spennandi að takast á við kaflaskipti í lífinu en næst á dagskrá hjá mér er þó eingöngu það að njóta lífsins og hleypa gleðinni inn,“ skrifar hún. Þórey segir að ráðuneytið sé í góðum höndum hjá Ólöfu Nordal en hún lýsir einnig yfir ánægju með að Hanna Birna ætli að halda áfram sem þingmaður. „Ég er ánægð með það að vinkona mín Hanna Birna Kristjánsdóttir ætli ekki að yfirgefa stjórnmálin og veit að hún mun koma tvíefld til baka eftir áramót,“ skrifar hún. Alþingi Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, segir að tími sinn í ráðuneytinu hafi um margt verið erfiðan en að hún sé þakklát fyrir reynsluna. „Þegar ég lít tilbaka yfir þennan tíma kemur margt upp í hugann - en fyrst og fremst er ég þakklát fyrir þá reynslu sem ég hef öðlast þrátt fyrir að hún hafi um margt verið erfið,“ skrifar hún um starfslok sín á Facebook. Þórey lét af störfum í gær á sama tíma og Hanna Birna lét af embætti. Ráðning pólitísks aðstoðarmanns ráðherra gildir til loka kjörtímabils eða þangað til ráðherrann lætur af embætti. Yfirleitt sitja ráðherrar út kjörtímabil en það er þó ekki raunin með Hönnu Birnu, eins og fjallað hefur verið um. „Nú tekur við nýtt tímabil hjá mér - það er alltaf spennandi að takast á við kaflaskipti í lífinu en næst á dagskrá hjá mér er þó eingöngu það að njóta lífsins og hleypa gleðinni inn,“ skrifar hún. Þórey segir að ráðuneytið sé í góðum höndum hjá Ólöfu Nordal en hún lýsir einnig yfir ánægju með að Hanna Birna ætli að halda áfram sem þingmaður. „Ég er ánægð með það að vinkona mín Hanna Birna Kristjánsdóttir ætli ekki að yfirgefa stjórnmálin og veit að hún mun koma tvíefld til baka eftir áramót,“ skrifar hún.
Alþingi Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54