Gámur fauk til á Sundahöfn: Lítið tjón miðað við aðstæður Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2014 10:29 Gámurinn var tómur og var staðsettur á viðgerðarsvæði. Vísir Gámur á athafnasvæði Eimskipa á Sundahöfn fauk til í óveðrinu í gær en lítið tjón varð að öðru leiti þar. Ólafur Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipafélagsins, segir að þær ráðstafanir sem gripið var til vegna veðursins hafi gert það að verkum að tjónið varð miklu minna en búast mátti við. „Þetta var bara mjög lítið og miklu miklu minna heldur en hefði mátt búast við miðað við hvernig veðrið varð. Þær ráðstafanir sem við höfðum gert fyrir veðrið hafði þau áhrif að tjónið varð miklu minna en búast mátti við,“ segir Ólafur. Gámurinn sem fauk til var tómur og á viðgerðarsvæði Eimskipa. Ekki er búið að tilkynna um annað tjón eftir óveðrið. „Þetta er náttúrulega stórt svæði og menn eru búnir að vera að fara yfir það í morgun og það er ekki búið að tilkynna neitt annað en þetta,“ segir hann. „Það er erfitt að eiga við þessar gámastæður í miklum vindi. Því menn vita í raun aldrei hvaðan kviðan kemur. Við reynum að stilla gámunum upp þannig að þeir séu ekki að taka vind á hliðina á sér en þegar kviður eru , þá getur vindurinn snúist á planinu hjá okkur,“ segir Ólafur. Athafnasvæði Eimskipa við höfnina er stórt og talsvert var af gámum þar í nótt eins og aðrar nætur. „Við reynum að gera allar ráðstafanir og þær ráðstafanir sem við gerðum komu í veg fyrir það sem hefði getað verið mikið tjón,“ segir hann og bætir við að þeir hjá félaginu séu sáttir miðað við hvernig aðstæðurnar voru í gærkvöldi. „Vindurinn á svæðinu var að nálgast fellibilsstyrk hérna á tímabili,“ segir hann. Veður Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Gámur á athafnasvæði Eimskipa á Sundahöfn fauk til í óveðrinu í gær en lítið tjón varð að öðru leiti þar. Ólafur Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipafélagsins, segir að þær ráðstafanir sem gripið var til vegna veðursins hafi gert það að verkum að tjónið varð miklu minna en búast mátti við. „Þetta var bara mjög lítið og miklu miklu minna heldur en hefði mátt búast við miðað við hvernig veðrið varð. Þær ráðstafanir sem við höfðum gert fyrir veðrið hafði þau áhrif að tjónið varð miklu minna en búast mátti við,“ segir Ólafur. Gámurinn sem fauk til var tómur og á viðgerðarsvæði Eimskipa. Ekki er búið að tilkynna um annað tjón eftir óveðrið. „Þetta er náttúrulega stórt svæði og menn eru búnir að vera að fara yfir það í morgun og það er ekki búið að tilkynna neitt annað en þetta,“ segir hann. „Það er erfitt að eiga við þessar gámastæður í miklum vindi. Því menn vita í raun aldrei hvaðan kviðan kemur. Við reynum að stilla gámunum upp þannig að þeir séu ekki að taka vind á hliðina á sér en þegar kviður eru , þá getur vindurinn snúist á planinu hjá okkur,“ segir Ólafur. Athafnasvæði Eimskipa við höfnina er stórt og talsvert var af gámum þar í nótt eins og aðrar nætur. „Við reynum að gera allar ráðstafanir og þær ráðstafanir sem við gerðum komu í veg fyrir það sem hefði getað verið mikið tjón,“ segir hann og bætir við að þeir hjá félaginu séu sáttir miðað við hvernig aðstæðurnar voru í gærkvöldi. „Vindurinn á svæðinu var að nálgast fellibilsstyrk hérna á tímabili,“ segir hann.
Veður Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira