Falleg skinn í flottu umhverfi 12. desember 2014 12:19 Hjónin Kristín og Heiðar reka verslunina Feld þar sem fallegar skinnvörur fást. Ernir Feldur er í eigu hjónanna Heiðars Sigurðssonar, feldskera, og Kristínar Birgisdóttur og er fyrirtækið nýflutt á Snorrabraut 56. „Við fluttum inn í sumar og fengum með okkur þau Leif Welding, hönnuð, og Brynhildi Guðlaugsdóttur, arkitekt, til að innrétta allt hér og erum við mjög ánægð með útkomuna,“ segir Kristín. „Við höfum leitast við að hafa hér hlýlegt andrúmsloft og notum náttúruleg efni í innréttingar sem henta vel við það sem við höfum að bjóða. Við erum með gott úrval af fallegri vöru, jökkum, mokkakápum, pelsum og vestum og einnig ýmsa vinsæla smávöru svo sem húfur, kraga og hanska. Við tökum einnig að okkur að sérsauma kraga og geta viðskiptavinir okkar valið sér refaskinn að eigin ósk.“Myndirnar úr búðinni sem Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, tók og sjá má hér að ofan tala sínu máli. Heiðar er menntaður feldskeri og býður hann upp á viðgerða- og breytingaþjónustu. Einnig er allt viðhald á vörum frá Feldi Verkstæði innifalið í kaupum. „Æskilegt er að dýrari flíkurnar, pelsar og mokkakápur, séu í þjónustu fagmanns svo hægt sé að breyta þeim og bæta. Við leggjum mikið upp úr allri þjónustu hjá okkur,“ segir Heiðar.Nýjustu leðurhanskarnir frá Feldi Verkstæði, sem hægt er að nota á skjái snjalltækja, fást víða þar sem vörur fyrirtæksins eru seldar. Ákveðin áferð er í leðrinu sjálfu ,sem gerir fólki kleift að nota snjalltækin án þess að fara úr hönskunum.Hjá Feldi má einnig fá fallega leðurhanska sem hægt er að hafa á sér á meðan snjalltæki eru notuð en flesta hanska þarf að taka af höndum til að stjórna skjánum. "Það er ákveðin áferð í leðrinu sjálfu, í öllum tíu fingrum hanskans sem gerir það að verkum að hægt er að vera í þeim þegar snjalltæki eru notuð. Þessi áferð er á öllum nýjustu leðurhönskunum frá Feldi." Leðurhanskana frá Feldi og virkni þeirra má sjá hér. Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Sjá meira
Feldur er í eigu hjónanna Heiðars Sigurðssonar, feldskera, og Kristínar Birgisdóttur og er fyrirtækið nýflutt á Snorrabraut 56. „Við fluttum inn í sumar og fengum með okkur þau Leif Welding, hönnuð, og Brynhildi Guðlaugsdóttur, arkitekt, til að innrétta allt hér og erum við mjög ánægð með útkomuna,“ segir Kristín. „Við höfum leitast við að hafa hér hlýlegt andrúmsloft og notum náttúruleg efni í innréttingar sem henta vel við það sem við höfum að bjóða. Við erum með gott úrval af fallegri vöru, jökkum, mokkakápum, pelsum og vestum og einnig ýmsa vinsæla smávöru svo sem húfur, kraga og hanska. Við tökum einnig að okkur að sérsauma kraga og geta viðskiptavinir okkar valið sér refaskinn að eigin ósk.“Myndirnar úr búðinni sem Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, tók og sjá má hér að ofan tala sínu máli. Heiðar er menntaður feldskeri og býður hann upp á viðgerða- og breytingaþjónustu. Einnig er allt viðhald á vörum frá Feldi Verkstæði innifalið í kaupum. „Æskilegt er að dýrari flíkurnar, pelsar og mokkakápur, séu í þjónustu fagmanns svo hægt sé að breyta þeim og bæta. Við leggjum mikið upp úr allri þjónustu hjá okkur,“ segir Heiðar.Nýjustu leðurhanskarnir frá Feldi Verkstæði, sem hægt er að nota á skjái snjalltækja, fást víða þar sem vörur fyrirtæksins eru seldar. Ákveðin áferð er í leðrinu sjálfu ,sem gerir fólki kleift að nota snjalltækin án þess að fara úr hönskunum.Hjá Feldi má einnig fá fallega leðurhanska sem hægt er að hafa á sér á meðan snjalltæki eru notuð en flesta hanska þarf að taka af höndum til að stjórna skjánum. "Það er ákveðin áferð í leðrinu sjálfu, í öllum tíu fingrum hanskans sem gerir það að verkum að hægt er að vera í þeim þegar snjalltæki eru notuð. Þessi áferð er á öllum nýjustu leðurhönskunum frá Feldi." Leðurhanskana frá Feldi og virkni þeirra má sjá hér.
Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Sjá meira