Sveinbjörn tuttugu stiga kóngur vetrarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 06:00 Sveinbjörn Claessen rétt missti af því að vera með 20 stig í leik að meðaltali. Fréttablaðið/vilhelm Íslenskir körfuboltamenn hafa látið til sín taka í Dominos-deild karla á þessu tímabili og það sést vel hversu öflugir þeir hafa verið í að koma stigum upp á töflu. Deildarkeppninni lauk á sunnudagskvöldið og gósentíð íslenska körfuboltans að renna upp, sjálf úrslitakeppnin sem hefst annað kvöld. Fyrr í vetur fjallaði Fréttablaðið um áhrifin á deildina af því að aðeins einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum hjá hverju liði. Íslensku strákarnir höfðu gripið tækifærið og verið áberandi í stigaskori sinna liða, hlutverkinu sem erlendum leikmönnum liðanna er oftast úthlutað. Þennan veturinn voru skotin í boði fyrir íslensku leikmennina og margir þeirra bæði tóku þau og settu þau líka niður. Nú þegar deildarkeppninni er lokið er ekki úr vegi að gera upp tuttugu stiga klúbb vetrarins en alls voru það 40 íslenskir leikmenn sem náðu því að skora 20 stig eða meira í einum leik. ÍR-ingurinn Sveinbjörn Claessen var sá leikmaður sem náði flestum tuttugu stiga leikjum í deildinni í vetur en hann skoraði 20 stig eða meira í 14 leikjum auk þess að vera með 19 stig í tveimur leikjum til viðbótar. Sveinbjörn fór í tuttugu stigin í 9 af 11 leikjum eftir að Nigel Moore kom og skoraði 19 stig í þeim tíunda. Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson varð í öðru sæti á þessum lista og liðsfélagi hans, Logi Gunnarsson, var einn af fjórum íslenskum leikmönnum deildarinnar sem náðu tíu tuttugu stiga leikjum í umferðunum 22. Íslenskir 20 stiga menn í Dominos-deild karla í körfu 2013-2014 Sveinbjörn Claessen 14 leikir Elvar Már Friðriksson 13 Mirko Stefán Virijevic 11 Logi Gunnarsson 10 Justin Shouse 9 Martin Hermannsson 9 Páll Axel Vilbergsson 9 Sigurður Þorvaldsson 9 Sigurður G. Þorsteinsson 9 Darrel Keith Lewis 8 Ragnar Nathanaelsson 7 Jóhann Árni Ólafsson 6 Dagur Kár Jónsson 5 Guðmundur Jónsson 5 Haukur Óskarsson 5 Hjalti Friðriksson 5 Jón Ólafur Jónsson 5 Marvin Valdimarsson 5 Matthías Sigurðarson 5 Birgir Björn Pétursson 4 Helgi Már Magnússon 4 Pavel Ermolinskij 3 Tómas Heiðar Tómasson 3 Þorleifur Ólafsson 3 Darri Hilmarsson 2 Davíð Páll Hermannsson 2 Grétar Ingi Erlendsson 2 Rúnar Ingi Erlingsson 2 Ágúst Angantýsson 1 Ármann Örn Vilbergsson 1 Benedikt Blöndal 1 Björgvin Ríkharðsson 1 Emil Barja 1 Gunnar Ólafsson 1 Jón Sverrisson 1 Kári Jónsson 1 Kristján Pétur Andrésson 1 Oddur Ólafsson 1 Ragnar Gylfason 1 Ragnar Örn Bragason 1 Dominos-deild karla Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Sjá meira
Íslenskir körfuboltamenn hafa látið til sín taka í Dominos-deild karla á þessu tímabili og það sést vel hversu öflugir þeir hafa verið í að koma stigum upp á töflu. Deildarkeppninni lauk á sunnudagskvöldið og gósentíð íslenska körfuboltans að renna upp, sjálf úrslitakeppnin sem hefst annað kvöld. Fyrr í vetur fjallaði Fréttablaðið um áhrifin á deildina af því að aðeins einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum hjá hverju liði. Íslensku strákarnir höfðu gripið tækifærið og verið áberandi í stigaskori sinna liða, hlutverkinu sem erlendum leikmönnum liðanna er oftast úthlutað. Þennan veturinn voru skotin í boði fyrir íslensku leikmennina og margir þeirra bæði tóku þau og settu þau líka niður. Nú þegar deildarkeppninni er lokið er ekki úr vegi að gera upp tuttugu stiga klúbb vetrarins en alls voru það 40 íslenskir leikmenn sem náðu því að skora 20 stig eða meira í einum leik. ÍR-ingurinn Sveinbjörn Claessen var sá leikmaður sem náði flestum tuttugu stiga leikjum í deildinni í vetur en hann skoraði 20 stig eða meira í 14 leikjum auk þess að vera með 19 stig í tveimur leikjum til viðbótar. Sveinbjörn fór í tuttugu stigin í 9 af 11 leikjum eftir að Nigel Moore kom og skoraði 19 stig í þeim tíunda. Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson varð í öðru sæti á þessum lista og liðsfélagi hans, Logi Gunnarsson, var einn af fjórum íslenskum leikmönnum deildarinnar sem náðu tíu tuttugu stiga leikjum í umferðunum 22. Íslenskir 20 stiga menn í Dominos-deild karla í körfu 2013-2014 Sveinbjörn Claessen 14 leikir Elvar Már Friðriksson 13 Mirko Stefán Virijevic 11 Logi Gunnarsson 10 Justin Shouse 9 Martin Hermannsson 9 Páll Axel Vilbergsson 9 Sigurður Þorvaldsson 9 Sigurður G. Þorsteinsson 9 Darrel Keith Lewis 8 Ragnar Nathanaelsson 7 Jóhann Árni Ólafsson 6 Dagur Kár Jónsson 5 Guðmundur Jónsson 5 Haukur Óskarsson 5 Hjalti Friðriksson 5 Jón Ólafur Jónsson 5 Marvin Valdimarsson 5 Matthías Sigurðarson 5 Birgir Björn Pétursson 4 Helgi Már Magnússon 4 Pavel Ermolinskij 3 Tómas Heiðar Tómasson 3 Þorleifur Ólafsson 3 Darri Hilmarsson 2 Davíð Páll Hermannsson 2 Grétar Ingi Erlendsson 2 Rúnar Ingi Erlingsson 2 Ágúst Angantýsson 1 Ármann Örn Vilbergsson 1 Benedikt Blöndal 1 Björgvin Ríkharðsson 1 Emil Barja 1 Gunnar Ólafsson 1 Jón Sverrisson 1 Kári Jónsson 1 Kristján Pétur Andrésson 1 Oddur Ólafsson 1 Ragnar Gylfason 1 Ragnar Örn Bragason 1
Dominos-deild karla Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Sjá meira