Stressið kom Tinnu á óvart | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2014 07:00 Vísir/Daníel „Það kom mér á óvart hversu stressuð ég var og ég átti í raun erfitt með að ná mínu besta fram,“ sagði Tinna Helgadóttir, þrefaldur Íslandsmeistari í badminton, að loknu Íslandsmótinu sem haldið var í Hafnarfirði um helgina. Tinna varð meistari í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik en mesta spennan var í úrslitaleiknum gegn Margréti Jóhannsdóttur í einliðaleik. Úrslitaleikurinn var spennandi en Tinna vann í tveimur lotum, 21-19 og 22-20. „Hún [Margrét] spilaði mjög vel og ég varð mjög stressuð. Í raun var ég heppin að hafa unnið,“ bætir Tinna við en sigrar hennar í öðrum greinum voru nokkuð þægilegir. Tinna býr nú í Danmörku þar sem hún hefur nýlokið BA-námi í íþróttafræði og ensku. Hún hefur einnig starfað sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Værlöse og keppir fyrir liðið í 1. deildinni í Danmörku. „Ég á nú von á því að vera áfram úti,“ sagði Tinna sem hefur gengið vel í vetur. „Ég hef verið að spila og æfa mikið – mun meira en ég ætlaði mér.“ Tinna varð meistari í tvíliðaleik með Erlu Björgu Hafsteinsdóttur og keppti svo með bróður sínum, Magnúsi Inga, í tvenndarleik. Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í bæði einliðaleik og tvíliðaleik karla. Hann vann Atla Jóhannesson í einliðaleik en þeir félagar urðu svo saman meistarar í tvíliðaleik. Íþróttir Tengdar fréttir Tinna vann þrefalt á Íslandsmótinu Tinna Helgadóttir varð þrefaldur Íslandsmeistari í badminton í dag. 6. apríl 2014 18:46 Kári varð titilinn Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton eftir spennandi úrslitaleik. 6. apríl 2014 16:24 Tinna Íslandsmeistari annað árið í röð Tinna Helgadóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton eftir sigur á Margréti Jóhannsdóttur í úrslitaleik. 6. apríl 2014 15:24 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
„Það kom mér á óvart hversu stressuð ég var og ég átti í raun erfitt með að ná mínu besta fram,“ sagði Tinna Helgadóttir, þrefaldur Íslandsmeistari í badminton, að loknu Íslandsmótinu sem haldið var í Hafnarfirði um helgina. Tinna varð meistari í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik en mesta spennan var í úrslitaleiknum gegn Margréti Jóhannsdóttur í einliðaleik. Úrslitaleikurinn var spennandi en Tinna vann í tveimur lotum, 21-19 og 22-20. „Hún [Margrét] spilaði mjög vel og ég varð mjög stressuð. Í raun var ég heppin að hafa unnið,“ bætir Tinna við en sigrar hennar í öðrum greinum voru nokkuð þægilegir. Tinna býr nú í Danmörku þar sem hún hefur nýlokið BA-námi í íþróttafræði og ensku. Hún hefur einnig starfað sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Værlöse og keppir fyrir liðið í 1. deildinni í Danmörku. „Ég á nú von á því að vera áfram úti,“ sagði Tinna sem hefur gengið vel í vetur. „Ég hef verið að spila og æfa mikið – mun meira en ég ætlaði mér.“ Tinna varð meistari í tvíliðaleik með Erlu Björgu Hafsteinsdóttur og keppti svo með bróður sínum, Magnúsi Inga, í tvenndarleik. Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í bæði einliðaleik og tvíliðaleik karla. Hann vann Atla Jóhannesson í einliðaleik en þeir félagar urðu svo saman meistarar í tvíliðaleik.
Íþróttir Tengdar fréttir Tinna vann þrefalt á Íslandsmótinu Tinna Helgadóttir varð þrefaldur Íslandsmeistari í badminton í dag. 6. apríl 2014 18:46 Kári varð titilinn Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton eftir spennandi úrslitaleik. 6. apríl 2014 16:24 Tinna Íslandsmeistari annað árið í röð Tinna Helgadóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton eftir sigur á Margréti Jóhannsdóttur í úrslitaleik. 6. apríl 2014 15:24 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Tinna vann þrefalt á Íslandsmótinu Tinna Helgadóttir varð þrefaldur Íslandsmeistari í badminton í dag. 6. apríl 2014 18:46
Kári varð titilinn Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton eftir spennandi úrslitaleik. 6. apríl 2014 16:24
Tinna Íslandsmeistari annað árið í röð Tinna Helgadóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton eftir sigur á Margréti Jóhannsdóttur í úrslitaleik. 6. apríl 2014 15:24