Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík í útrás Kristjana Arnarsdóttir skrifar 19. júní 2014 12:00 Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, telur að það felist frábær tækifæri í samstarfi Íslendinga við nágrannaþjóðirnar. fréttablaðið/GVA „Við eigum heilmikið sameiginlegt með þessum nágrannaþjóðum okkar og höfum lengi velt því fyrir okkur hvernig við getum þróað góð tengsl okkar á milli,“ segir Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, en hátíðin hefur hlotið styrk til að vinna með kvikmyndargerðarmönnum og fagfólki á Grænlandi og í Færeyjum. „Við höfum kallað þetta RIFF í útrás. Í þessum löndum eru í raun engar starfandi alþjóðlegar kvikmyndahátíðir líkt og RIFF og því vildum við bæta tengslin á milli landanna og leyfa þeim að upplifa brot af því besta hjá RIFF,“ segir Hrönn. Búið er að opna sérstaklega fyrir umsóknir kvikmynda frá þjóðunum tveimur fyrir næstu hátíð sem fram fer 25. september til 5. október og verður tekið við umsóknum til 15. júlí. „Við skynjum að það er heilmikil gerjun í þessum bransa í báðum löndum og margt spennandi að gerast. Við ætlum því ekki bara að fá kvikmyndagerðarfólkið hingað til lands heldur ætlum við einnig að fara til Grænlands og Færeyja og sýna kvikmyndir í samvinnu við heimamenn. Ég held að þetta sé ofboðslega skemmtilegt og eins tel ég að það felist frábær tækifæri í þessu fyrir kvikmyndagerðarfólk frá löndunum tveimur, sem og íslenskt kvikmyndargerðarfólk. Þar að auki verður gaman að fá að kynnast þessum þjóðum enn betur.“ RIFF Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
„Við eigum heilmikið sameiginlegt með þessum nágrannaþjóðum okkar og höfum lengi velt því fyrir okkur hvernig við getum þróað góð tengsl okkar á milli,“ segir Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, en hátíðin hefur hlotið styrk til að vinna með kvikmyndargerðarmönnum og fagfólki á Grænlandi og í Færeyjum. „Við höfum kallað þetta RIFF í útrás. Í þessum löndum eru í raun engar starfandi alþjóðlegar kvikmyndahátíðir líkt og RIFF og því vildum við bæta tengslin á milli landanna og leyfa þeim að upplifa brot af því besta hjá RIFF,“ segir Hrönn. Búið er að opna sérstaklega fyrir umsóknir kvikmynda frá þjóðunum tveimur fyrir næstu hátíð sem fram fer 25. september til 5. október og verður tekið við umsóknum til 15. júlí. „Við skynjum að það er heilmikil gerjun í þessum bransa í báðum löndum og margt spennandi að gerast. Við ætlum því ekki bara að fá kvikmyndagerðarfólkið hingað til lands heldur ætlum við einnig að fara til Grænlands og Færeyja og sýna kvikmyndir í samvinnu við heimamenn. Ég held að þetta sé ofboðslega skemmtilegt og eins tel ég að það felist frábær tækifæri í þessu fyrir kvikmyndagerðarfólk frá löndunum tveimur, sem og íslenskt kvikmyndargerðarfólk. Þar að auki verður gaman að fá að kynnast þessum þjóðum enn betur.“
RIFF Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira