Söfnuðu fimm milljónum til að gera rappplötu úr kattarhljóðum Þórður Ingi Jónsson skrifar 18. október 2014 00:01 Killer Mike og El-P sýna sitt sanna eðli. Hipphopptvíeykið Run the Jewels, taktsmiðurinn og rapparinn El-P og rapparinn Killer Mike, ætla að endurgera nýju plötuna sína RTJ2 með engu nema kattarhljóðum. Þeir kappar eru miklir húmoristar og auglýstu á heimasíðu sinni í ár að þeir myndu bjóða upp á „Meow the Jewels“ pakkann fyrir 40.000 Bandaríkjadali eða um það bil fimm milljónir íslenskra króna. Því var einhver sniðugur aðdáandi sem stofnaði til hópsöfnunar á Kickstarter fyrir verkefninu . „Ertu virkilega að segja mér að ef ég safna 40.000 dölum, þá geti ég heyrt rappplötu sem er öll búin til með kattarhljóðum? ÁSKORUN TEKIÐ,“ segir á síðunni. Söfnunin er nú komin langt yfir 40.000 dala markið en þegar þetta er ritað hefur 56.000 Bandaríkjadölum verið safnað fyrir verkefninu, sem er fordæmalaust í sögu rappsins. „Meow the Jewels er besta röksemd gegn grasreykingum sem ég hef heyrt, af því að það er í alvörunni einhver sem ætlar að fjármagna þetta,“ sagði El-P á tónleikum í vikunni. Fjölmargir frægir tónlistarmenn munu taka þátt í verkefninu og leggja dúóinu lið, t.d. söngkonan Zola Jesus sem spilaði á Airwaves í fyrra, Geoff Barrow úr Portishead og taktsmiðirnir goðsagnakenndu The Alchemist, Dan the Automator, Just Blaze og Bauuer. Airwaves Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
Hipphopptvíeykið Run the Jewels, taktsmiðurinn og rapparinn El-P og rapparinn Killer Mike, ætla að endurgera nýju plötuna sína RTJ2 með engu nema kattarhljóðum. Þeir kappar eru miklir húmoristar og auglýstu á heimasíðu sinni í ár að þeir myndu bjóða upp á „Meow the Jewels“ pakkann fyrir 40.000 Bandaríkjadali eða um það bil fimm milljónir íslenskra króna. Því var einhver sniðugur aðdáandi sem stofnaði til hópsöfnunar á Kickstarter fyrir verkefninu . „Ertu virkilega að segja mér að ef ég safna 40.000 dölum, þá geti ég heyrt rappplötu sem er öll búin til með kattarhljóðum? ÁSKORUN TEKIÐ,“ segir á síðunni. Söfnunin er nú komin langt yfir 40.000 dala markið en þegar þetta er ritað hefur 56.000 Bandaríkjadölum verið safnað fyrir verkefninu, sem er fordæmalaust í sögu rappsins. „Meow the Jewels er besta röksemd gegn grasreykingum sem ég hef heyrt, af því að það er í alvörunni einhver sem ætlar að fjármagna þetta,“ sagði El-P á tónleikum í vikunni. Fjölmargir frægir tónlistarmenn munu taka þátt í verkefninu og leggja dúóinu lið, t.d. söngkonan Zola Jesus sem spilaði á Airwaves í fyrra, Geoff Barrow úr Portishead og taktsmiðirnir goðsagnakenndu The Alchemist, Dan the Automator, Just Blaze og Bauuer.
Airwaves Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira