Gunnar Bragi ekki úti í kuldanum eins og utanríkisráðherra Svíþjóðar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. janúar 2015 09:52 "Ráðherra hefur í tvígang átt fundi með ísraelskum ráðamönnum, í tengslum við fundi Sameinuðu þjóðanna,“ segir í svari ráðuneytisins. Vísir/Kristinn Ísrael hefur ekki sett Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra út í kuldann líkt og ríkið hefur gert við starfssystur hans í Svíþjóð, Margot Wallström. Samskipti Svíþjóðar og Ísraels hafa verið afar stirð eftir að sænska ríkisstjórnin viðurkenndi sjálfstæði Palestínu. Ísland viðurkenndi sjálfstæði Palestínu árið 2011 án þess að það hefði sömu áhrif á samskiptin við Ísrael. Í gær var greint frá því að hætt hafi verið við fyrirhugaða ferð Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, til Ísrael eftir að ráðamenn í Ísrael lýstu þeirri skoðun sinni að þeir hefðu ekki áhuga á að hitta hana og að veita henni nauðsynlega vernd. Wallström var á leið til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg. Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis segir að Gunnar Bragi hafi átt fundi með ísraelskum ráðamönnum. „Ráðherra hefur í tvígang átt fundi með ísraelskum ráðamönnum, í tengslum við fundi Sameinuðu þjóðanna,“ segir í svari ráðuneytisins. „Ekkert hefur komið fram i samskiptum Íslands og Ísraels sem bendir til þess að íslenskir ráðamenn séu ekki velkomnir til Ísrael,“ segir einnig í svarinu. Alþingi Tengdar fréttir Neita að hitta ráðherrann Fyrirhugaðri ferð utanríkisráðherra Svíþjóðar, Margot Wallström, til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg hefur verið aflýst. 16. janúar 2015 08:00 Sendiherra Ísraels kallaður heim frá Stokkhólmi Mótmæla ákvörðun stjórnvalda í Svíþjóð að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. 30. október 2014 18:41 Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30. október 2014 08:50 Svíar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Stefan Löfven, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, greindi frá helstu stefnumálum ríkisstjórnar sinnar í morgun. 3. október 2014 09:42 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Ísrael hefur ekki sett Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra út í kuldann líkt og ríkið hefur gert við starfssystur hans í Svíþjóð, Margot Wallström. Samskipti Svíþjóðar og Ísraels hafa verið afar stirð eftir að sænska ríkisstjórnin viðurkenndi sjálfstæði Palestínu. Ísland viðurkenndi sjálfstæði Palestínu árið 2011 án þess að það hefði sömu áhrif á samskiptin við Ísrael. Í gær var greint frá því að hætt hafi verið við fyrirhugaða ferð Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, til Ísrael eftir að ráðamenn í Ísrael lýstu þeirri skoðun sinni að þeir hefðu ekki áhuga á að hitta hana og að veita henni nauðsynlega vernd. Wallström var á leið til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg. Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis segir að Gunnar Bragi hafi átt fundi með ísraelskum ráðamönnum. „Ráðherra hefur í tvígang átt fundi með ísraelskum ráðamönnum, í tengslum við fundi Sameinuðu þjóðanna,“ segir í svari ráðuneytisins. „Ekkert hefur komið fram i samskiptum Íslands og Ísraels sem bendir til þess að íslenskir ráðamenn séu ekki velkomnir til Ísrael,“ segir einnig í svarinu.
Alþingi Tengdar fréttir Neita að hitta ráðherrann Fyrirhugaðri ferð utanríkisráðherra Svíþjóðar, Margot Wallström, til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg hefur verið aflýst. 16. janúar 2015 08:00 Sendiherra Ísraels kallaður heim frá Stokkhólmi Mótmæla ákvörðun stjórnvalda í Svíþjóð að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. 30. október 2014 18:41 Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30. október 2014 08:50 Svíar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Stefan Löfven, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, greindi frá helstu stefnumálum ríkisstjórnar sinnar í morgun. 3. október 2014 09:42 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Neita að hitta ráðherrann Fyrirhugaðri ferð utanríkisráðherra Svíþjóðar, Margot Wallström, til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg hefur verið aflýst. 16. janúar 2015 08:00
Sendiherra Ísraels kallaður heim frá Stokkhólmi Mótmæla ákvörðun stjórnvalda í Svíþjóð að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. 30. október 2014 18:41
Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30. október 2014 08:50
Svíar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Stefan Löfven, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, greindi frá helstu stefnumálum ríkisstjórnar sinnar í morgun. 3. október 2014 09:42