Tíu staðreyndir um sæði sigga dögg skrifar 10. febrúar 2015 11:00 Stök sáðfruma en í sáláti eru fleiri milljónir sáðfrumna Vísir/Getty Tíu áhugaverðar og skemmtilegar staðreyndir um sæði og sáðfrumur1. Sæði getur lifað allt að fimm daga inni í leggöngum2. Sæði er basískt með pH 7,2-7,7 og svipar til sápu í sýrustigi3.Kjörhitastig fyrir sæðismyndun er 34-35 gráður. Þess vegna hanga eistun utan líkamans en dragast nær honum þegar er kalt4. Við sáðlát losna 2,5-5 millilítrar af sæði (um hálf teskeið) með 50-150 milljónir sáðfrumna í hverjum millilítra5. Það eru bakteríudrepandi efni í sæði6. Á hverjum degi myndast um það bil 300 milljónir sáðfrumna7. Sumt sleipiefni getur hægt á sundi sáðfrumna8. Við sáðlát hjá steypireyð losna um 20 lítra af sæði9. Það er til matreiðslubók þar sem allar uppskriftirnar innihalda sæði10. Líkaminn framleiðir sæði langt frameftir aldri og því þarf ekki að hafa áhyggjur af því að klára sæðið í sjálfsfróun Heilsa Lífið Tengdar fréttir Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Tíu áhugaverðar og skemmtilegar staðreyndir um sæði og sáðfrumur1. Sæði getur lifað allt að fimm daga inni í leggöngum2. Sæði er basískt með pH 7,2-7,7 og svipar til sápu í sýrustigi3.Kjörhitastig fyrir sæðismyndun er 34-35 gráður. Þess vegna hanga eistun utan líkamans en dragast nær honum þegar er kalt4. Við sáðlát losna 2,5-5 millilítrar af sæði (um hálf teskeið) með 50-150 milljónir sáðfrumna í hverjum millilítra5. Það eru bakteríudrepandi efni í sæði6. Á hverjum degi myndast um það bil 300 milljónir sáðfrumna7. Sumt sleipiefni getur hægt á sundi sáðfrumna8. Við sáðlát hjá steypireyð losna um 20 lítra af sæði9. Það er til matreiðslubók þar sem allar uppskriftirnar innihalda sæði10. Líkaminn framleiðir sæði langt frameftir aldri og því þarf ekki að hafa áhyggjur af því að klára sæðið í sjálfsfróun
Heilsa Lífið Tengdar fréttir Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25. nóvember 2014 11:00