Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2015 13:15 Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Vísir/Ernir Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði innanríkisráðuneytisins í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði konunni bætur. Ólafur Garðarson, lögmaður Gísla Freys, staðfestir þetta í samtali við Vísi.Fyrst var greint frá málinu í hádegisfréttum RÚV. Gísli Freyr hafði áður leitað sátta um bótakröfur Tony Omos og tveggja kvenna í Lekamálinu. Sátt hefur því náðst í einu málinu. Hælisleitandinn Tony Omos krefst fimm milljóna króna í bætur, Evelyn Glory Joseph 4,5 milljón króna en íslenska konan fór fram á 2,5 milljóna króna. Ólafur segir þó að bæturnar sem samið var um í tilviki íslensku konunnar ekki vera nálægt þeirri upphæð, „enda kröfurnar ekki í nokkru samræmi við dómaframkvæmd á Íslandi.“ Réttarhöld í máli Tony Omos og Evelyn Glory Joseph fóru fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun þar sem dómari lagði að mönnum að sætta þetta mál. Voru teknir frestir í báðum málum og eru réttarhöld í öðru málinu næst 25. febrúar og hinu 11. mars. Segir Ólafur að framundan séu því fundir til að reyna frekari sættir. Lekamálið Tengdar fréttir Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Gerði athugasemdir við það að „fókusinn“ væri á aðstoðarmönnunum Nafngreindi þrjá lögreglumenn sem rannsökuðu málið og gerði athugasemdir við fjölskyldutengsl eins þeirra. 23. janúar 2015 11:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði innanríkisráðuneytisins í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði konunni bætur. Ólafur Garðarson, lögmaður Gísla Freys, staðfestir þetta í samtali við Vísi.Fyrst var greint frá málinu í hádegisfréttum RÚV. Gísli Freyr hafði áður leitað sátta um bótakröfur Tony Omos og tveggja kvenna í Lekamálinu. Sátt hefur því náðst í einu málinu. Hælisleitandinn Tony Omos krefst fimm milljóna króna í bætur, Evelyn Glory Joseph 4,5 milljón króna en íslenska konan fór fram á 2,5 milljóna króna. Ólafur segir þó að bæturnar sem samið var um í tilviki íslensku konunnar ekki vera nálægt þeirri upphæð, „enda kröfurnar ekki í nokkru samræmi við dómaframkvæmd á Íslandi.“ Réttarhöld í máli Tony Omos og Evelyn Glory Joseph fóru fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun þar sem dómari lagði að mönnum að sætta þetta mál. Voru teknir frestir í báðum málum og eru réttarhöld í öðru málinu næst 25. febrúar og hinu 11. mars. Segir Ólafur að framundan séu því fundir til að reyna frekari sættir.
Lekamálið Tengdar fréttir Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Gerði athugasemdir við það að „fókusinn“ væri á aðstoðarmönnunum Nafngreindi þrjá lögreglumenn sem rannsökuðu málið og gerði athugasemdir við fjölskyldutengsl eins þeirra. 23. janúar 2015 11:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34
Gerði athugasemdir við það að „fókusinn“ væri á aðstoðarmönnunum Nafngreindi þrjá lögreglumenn sem rannsökuðu málið og gerði athugasemdir við fjölskyldutengsl eins þeirra. 23. janúar 2015 11:26