Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima 25. febrúar 2015 07:10 Veðurstofan gerir ráð fyrir að óveðrið nái hámarki á suðvesturlandi um hádegi. Vísir/Stefán Veður er tekið að versna suðvestanlands og er til dæmis orðið hvasst á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Það er líka farið að skafa á Hellisheiði, í Þrengslum og á Reykjanesbraut, en spáð er stormi eða roki um allt land í dag. 20 til 28 metra á sekúndu meðalvindi og hvassara í hviðum, með éljagangi eða snjókomu. Þannig að ljóst er að að samgöngur geta raskast verulega í dag, fyrst suðvestanlands. Millilandaflugið hefur gengið samkvæmt áætlun í morgun og útlit er fyrir að innanlandsflug hefjist samkvæmt áætlun, en svo fer veður versnandi þegar líður á morguninn. Björgunarsveitir um allt land hafa undirbúið sig fyrir útköll í dag. Veðurstofan gerir ráð fyrir að óveðrið nái hámarki á suðvesturlandi um hádegi og svo færist lægðin norður og austur yfir landið með stórviðri í þeim landshlutum síðdegis, en svo á heldur að fara að lægja í kvöld, en á morgun er búist við hvassri norðanátt og mikilli snjókomu vestan til. Þar gæti því orðið veruleg snjóflóðahætta, en nú þegar er töluverð hætta á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaska. Slysavarnafélagið Landsbjörg og Vegagerðin hvetja fólk til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu og að hreyfa sig ekki nema á vel búnum bílum. Hægt er að fylgjast með veðrinu á veðurvef Vísis. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Veður er tekið að versna suðvestanlands og er til dæmis orðið hvasst á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Það er líka farið að skafa á Hellisheiði, í Þrengslum og á Reykjanesbraut, en spáð er stormi eða roki um allt land í dag. 20 til 28 metra á sekúndu meðalvindi og hvassara í hviðum, með éljagangi eða snjókomu. Þannig að ljóst er að að samgöngur geta raskast verulega í dag, fyrst suðvestanlands. Millilandaflugið hefur gengið samkvæmt áætlun í morgun og útlit er fyrir að innanlandsflug hefjist samkvæmt áætlun, en svo fer veður versnandi þegar líður á morguninn. Björgunarsveitir um allt land hafa undirbúið sig fyrir útköll í dag. Veðurstofan gerir ráð fyrir að óveðrið nái hámarki á suðvesturlandi um hádegi og svo færist lægðin norður og austur yfir landið með stórviðri í þeim landshlutum síðdegis, en svo á heldur að fara að lægja í kvöld, en á morgun er búist við hvassri norðanátt og mikilli snjókomu vestan til. Þar gæti því orðið veruleg snjóflóðahætta, en nú þegar er töluverð hætta á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaska. Slysavarnafélagið Landsbjörg og Vegagerðin hvetja fólk til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu og að hreyfa sig ekki nema á vel búnum bílum. Hægt er að fylgjast með veðrinu á veðurvef Vísis.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira