Finnur: Ólíklegt að Pavel verði með í 8-liða úrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2015 22:33 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Ég verð sáttur ef hann spilar eitthvað í fyrstu umferðinni,“ sagði Finnur í samtali við Stefán Árna Pálsson, blaðamann Vísis, eftir stórsigur KR-inga á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. „Það eru meiri líkur en minni að hann missi af fyrstu umferðinni.“ Þrátt fyrir meiðsli Pavels hefur Finnur trú á sínu liði. „Ef liðið heldur áfram að bæta sig, eins og það hefur gert leik frá leik, þá megum við kannski aðeins meira við því að vera án hans. „En við söknum hans mikið og hlökkum til að fá hann í slaginn,“ sagði Finnur en KR-ingar tóku við deildarmeistaratitlinum eftir leikinn í kvöld. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01 Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46 Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15 KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00 Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45 Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58 Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Haukar voru betri í dag Leik lokið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Ég verð sáttur ef hann spilar eitthvað í fyrstu umferðinni,“ sagði Finnur í samtali við Stefán Árna Pálsson, blaðamann Vísis, eftir stórsigur KR-inga á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. „Það eru meiri líkur en minni að hann missi af fyrstu umferðinni.“ Þrátt fyrir meiðsli Pavels hefur Finnur trú á sínu liði. „Ef liðið heldur áfram að bæta sig, eins og það hefur gert leik frá leik, þá megum við kannski aðeins meira við því að vera án hans. „En við söknum hans mikið og hlökkum til að fá hann í slaginn,“ sagði Finnur en KR-ingar tóku við deildarmeistaratitlinum eftir leikinn í kvöld. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01 Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46 Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15 KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00 Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45 Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58 Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49 Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Haukar voru betri í dag Leik lokið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01
Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01
Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46
Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15
KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00
Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47
Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45
Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58
Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49