Hrafnhild 0,02 sekúndum frá Íslandsmetinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 09:35 Hrafnhild er Íslandsmethafi í 60 metra hlaupi innanhúss. vísir/valli Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir var nálægt því að bæta Íslandsmet sitt í 60 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhús í Prag í morgun. Hrafnhild kom í mark á 7,52 sekúndum en Íslandsmet hennar, sem hún setti á Meistaramóti Íslands í febrúar, er 7,50 sekúndur. Það dugði þó ekki til en Hrafnhild endaði í 7. og neðsta sæti í sínum riðli í undanrásunum. Hin hollenska Dafne Schippers kom fyrst í mark á 7,07 sekúndum. Alexandra Burghardt frá Þýskalandi kom önnur í mark á 7,23 sekúndum. Í heildina endaði Hrafnhild í 30.-32. sæti, af 38 keppendum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30 Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. 16. febrúar 2015 12:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Öll fimm fá að fara á Evrópumótið í Prag Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. 18. febrúar 2015 08:45 Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47 Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30 Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir var nálægt því að bæta Íslandsmet sitt í 60 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhús í Prag í morgun. Hrafnhild kom í mark á 7,52 sekúndum en Íslandsmet hennar, sem hún setti á Meistaramóti Íslands í febrúar, er 7,50 sekúndur. Það dugði þó ekki til en Hrafnhild endaði í 7. og neðsta sæti í sínum riðli í undanrásunum. Hin hollenska Dafne Schippers kom fyrst í mark á 7,07 sekúndum. Alexandra Burghardt frá Þýskalandi kom önnur í mark á 7,23 sekúndum. Í heildina endaði Hrafnhild í 30.-32. sæti, af 38 keppendum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30 Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. 16. febrúar 2015 12:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Öll fimm fá að fara á Evrópumótið í Prag Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. 18. febrúar 2015 08:45 Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47 Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30 Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30
Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. 16. febrúar 2015 12:30
Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00
Öll fimm fá að fara á Evrópumótið í Prag Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. 18. febrúar 2015 08:45
Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47
Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30
Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53