Hefur ekki náð samkomulagi við Omos um greiðslu skaðabóta Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 16:10 Gísli Freyr Valdórsson. Vísir/GVA „Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki,“ segir Ólafur Garðarsson, verjandi Gísla Freys Valdórssonar, um samningaviðræður við Tony Omos um skaðabætur vegna lekamálsins. Gísli Freyr játaði að hafa lekið persónuupplýsingum um Omos sem birtust í fjölmiðlum en Omos hefur krafið Gísla Frey um fimm milljónir króna í bætur vegna lekans. Fyrirtaka í skaðabótamáli hans gegn Gísla Frey fer fram á morgun en Ólafur Garðarsson segir samningar ekki hafa náðst. „Það hefur tekist að sætta hin tvö málin en ekki þetta að sinni allavega, það er búið að reyna mikið,“ segir Ólafur. Hin tvö málin sem hann vísar til varða íslenska konu og Evelyn Glory Joseph en upplýsingar um þær voru einnig í því minnisblaði um Tony Omos sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu þegar hann gegndi starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Íslenska konan krafði Gísla Frey um 2,5 milljónir króna en Evelyn krafði hann um 4,5 milljónir króna. „Það er búið að sætta hin tvö málin og við ákváðum að vera ekki ræða um fjárhæðirnar en þær eru töluverðar,“ segir Ólafur. Hann segist ekki geta svarað því hvort samningaviðræður munu eiga sér stað fyrir fyrirtökuna á morgun. Spurður hvort mikið beri á milli Gísla Freys og Omos svarar Ólafur: „Nei, það held ég ekki. En það er kannski eitthvað annað, ég get ekki svarað fyrir Tony.“ Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17 Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45 Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
„Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki,“ segir Ólafur Garðarsson, verjandi Gísla Freys Valdórssonar, um samningaviðræður við Tony Omos um skaðabætur vegna lekamálsins. Gísli Freyr játaði að hafa lekið persónuupplýsingum um Omos sem birtust í fjölmiðlum en Omos hefur krafið Gísla Frey um fimm milljónir króna í bætur vegna lekans. Fyrirtaka í skaðabótamáli hans gegn Gísla Frey fer fram á morgun en Ólafur Garðarsson segir samningar ekki hafa náðst. „Það hefur tekist að sætta hin tvö málin en ekki þetta að sinni allavega, það er búið að reyna mikið,“ segir Ólafur. Hin tvö málin sem hann vísar til varða íslenska konu og Evelyn Glory Joseph en upplýsingar um þær voru einnig í því minnisblaði um Tony Omos sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu þegar hann gegndi starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Íslenska konan krafði Gísla Frey um 2,5 milljónir króna en Evelyn krafði hann um 4,5 milljónir króna. „Það er búið að sætta hin tvö málin og við ákváðum að vera ekki ræða um fjárhæðirnar en þær eru töluverðar,“ segir Ólafur. Hann segist ekki geta svarað því hvort samningaviðræður munu eiga sér stað fyrir fyrirtökuna á morgun. Spurður hvort mikið beri á milli Gísla Freys og Omos svarar Ólafur: „Nei, það held ég ekki. En það er kannski eitthvað annað, ég get ekki svarað fyrir Tony.“
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17 Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45 Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11. mars 2015 11:17
Gísli Freyr stofnar ráðgjafafyrirtæki Gísli Freyr Valdórsson, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, SAM Consulting slf. 27. mars 2015 14:45
Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5. febrúar 2015 13:15