Drengurinn vaknaður og kominn úr öndunarvél Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. apríl 2015 16:59 Drengurinn var fluttur var án meðvitundar á slysadeild eftir slys í Hafnarfirði. Vísir/Ernir Yngri drengurinn sem lenti í sjálfheldu í fossi sem rennur af Reykdalsstíflu í Hafnarfirði er vaknaður. Honum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél frá því að slysið átti sér stað. Þetta staðfestir fulltrúi Landspítalans í samtali við fréttastofu.DV greindi fyrst frá málinu síðdegis í dag og hafði eftir ættingja drengsins. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum vaknaði drengurinn í dag og er hann vakandi núna. Hann er kominn úr öndunarvél en hann mun vera mjög veikburða ennþá. Von er á frekari upplýsingum frá spítalanum og fjölskyldu drengsins. Eldri bróðir drengsins var endurlífgaður á slysstað samkvæmt upplýsingum fréttastofu en hann var útskrifaður af spítalanum á miðvikudag. Uppfært klukkan 18:50 Spítalinn hefur sent frá sér tilkynningu vegna málsins en hana má lesa hér fyrir neðan.Drengur sem verið hefur til meðferðar á Landspítala eftir alvarlegt slys í Hafnarfirði er vaknaður og á hægum batavegi. Drengurinn verður áfram á gjörgæsludeild við Hringbraut og mun þar fá viðeigandi stuðning og meðferð. Fjölskyldan dvelur þar hjá honum. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15 Öðrum drengnum enn haldið sofandi Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og mun ræða við vitni í dag. 15. apríl 2015 13:49 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Yngri drengurinn sem lenti í sjálfheldu í fossi sem rennur af Reykdalsstíflu í Hafnarfirði er vaknaður. Honum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél frá því að slysið átti sér stað. Þetta staðfestir fulltrúi Landspítalans í samtali við fréttastofu.DV greindi fyrst frá málinu síðdegis í dag og hafði eftir ættingja drengsins. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum vaknaði drengurinn í dag og er hann vakandi núna. Hann er kominn úr öndunarvél en hann mun vera mjög veikburða ennþá. Von er á frekari upplýsingum frá spítalanum og fjölskyldu drengsins. Eldri bróðir drengsins var endurlífgaður á slysstað samkvæmt upplýsingum fréttastofu en hann var útskrifaður af spítalanum á miðvikudag. Uppfært klukkan 18:50 Spítalinn hefur sent frá sér tilkynningu vegna málsins en hana má lesa hér fyrir neðan.Drengur sem verið hefur til meðferðar á Landspítala eftir alvarlegt slys í Hafnarfirði er vaknaður og á hægum batavegi. Drengurinn verður áfram á gjörgæsludeild við Hringbraut og mun þar fá viðeigandi stuðning og meðferð. Fjölskyldan dvelur þar hjá honum.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15 Öðrum drengnum enn haldið sofandi Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og mun ræða við vitni í dag. 15. apríl 2015 13:49 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15
Öðrum drengnum enn haldið sofandi Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og mun ræða við vitni í dag. 15. apríl 2015 13:49