Illugi leigir hús sitt af stjórnarformanni Orku Energy Bjarki Ármannsson skrifar 26. apríl 2015 12:44 Illugi segir tengsl sín við Orka Energy ekki hafa haft áhrif á störf sín sem menntamálaráðherra. Vísir/GVA Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra greinir frá því í samtali við RÚV í dag að hann leigi húsið sitt af Hauki Harðarsyni, stjórnarformanni Orka Energy. Tengsl Illuga við fyrirtækið, sem hann starfaði fyrir á meðan hann var utan þings, hafa verið nokkuð rædd að undanförnu eftir að fulltrúar fyrirtækisins tóku þátt í dagskrá ráðherrans í ferð til Kína á dögunum. Illugi segir að hann hafi selt íbúð sína til Hauks vegna fjárhagserfiðleika sem hann lenti í eftir hrun. Hann leigi það nú af Hauki. Hann fullyrðir að þetta hafi ekki haft áhrif á störf hans sem ráðherra. Samkvæmt fasteignaskrá seldi Illugi íbúð sína í Vesturbæ Reykjavíkur til OG Capital ehf, félags í eigu Hauks Harðarsonar, þann 23. júlí í fyrra. Afhendingardagur er hins vegar skráður mörgum mánuðum fyrr, eða þann 31. desember árið 2013. Samkvæmt ársreikningi OG Capital árið 2013 er íbúðin metin á rúmlega 52,9 milljónir. Fjölmiðlar fjölluðu um tengsl Illuga og Orku Energy fyrr í mánuðinum. Illugi gegndi ráðgjafastörfum fyrir fyrirtækið á þeim tíma sem hann var utan þings vegna verkefna þess í Asíu. Aðilar á vegum Orku tóku svo þátt í dagskrá vinnuferðar ráðherrans til Kína í síðasta mánuði. Í samtali við Vísi sagðist Illugi þá ekki hafa neina fjárhagslegra hagsmuna að gæta í tengslum við starfsemi Orku. Fulltrúum fyrirtækisins hafi ekki verið boðið til Kína af ráðuneytinu. „Það hefði verið mjög óeðlilegt ef þeir hefðu ekki komið að þeim þætti þessarar ferðar, rétt eins og það fyrirtæki hefur verið með í för þegar Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson voru í Kína,“ segir Illugi við RÚV í dag. Hann segist ekki haft gert neitt annað en sér hafi borið í sínu embætti vegna tenginga Orku Energy í Kína. Þær séu mikilvægar fyrir Ísland. Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir „Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. 13. apríl 2015 16:55 Vilja svör um tengslin við Orku Energy Menntamálaráðherra fór í vinnuferð til Kína og sat fundi með Orku Energy. Starfaði áður fyrir fyrirtækið en segist engra hagsmuna hafa að gæta. Stjórnarandstaðan segir mörgum spurningum ósvarað. 9. apríl 2015 07:00 Orku Energy ferðin sú fyrsta sinnar tegundar Menntamálaráðherra hefur ekki farið aðrar utanlandsferðir til að greiða götur íslenskra fyrirtækja en þá sem hann fór í til Kína með Orku Energy. Segir tugi vísindamanna og sérfræðinga fengið störf í Kína vegna verkefna fyrirtækisins þar. 10. apríl 2015 07:00 Illugi segir enga hagsmunaárekstra í tengslum við Orku Energy Mennta- og menningarmálaráðherra segir upplýsingar um sig í hagsmunaskrá Alþingis úreltar. 7. apríl 2015 21:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra greinir frá því í samtali við RÚV í dag að hann leigi húsið sitt af Hauki Harðarsyni, stjórnarformanni Orka Energy. Tengsl Illuga við fyrirtækið, sem hann starfaði fyrir á meðan hann var utan þings, hafa verið nokkuð rædd að undanförnu eftir að fulltrúar fyrirtækisins tóku þátt í dagskrá ráðherrans í ferð til Kína á dögunum. Illugi segir að hann hafi selt íbúð sína til Hauks vegna fjárhagserfiðleika sem hann lenti í eftir hrun. Hann leigi það nú af Hauki. Hann fullyrðir að þetta hafi ekki haft áhrif á störf hans sem ráðherra. Samkvæmt fasteignaskrá seldi Illugi íbúð sína í Vesturbæ Reykjavíkur til OG Capital ehf, félags í eigu Hauks Harðarsonar, þann 23. júlí í fyrra. Afhendingardagur er hins vegar skráður mörgum mánuðum fyrr, eða þann 31. desember árið 2013. Samkvæmt ársreikningi OG Capital árið 2013 er íbúðin metin á rúmlega 52,9 milljónir. Fjölmiðlar fjölluðu um tengsl Illuga og Orku Energy fyrr í mánuðinum. Illugi gegndi ráðgjafastörfum fyrir fyrirtækið á þeim tíma sem hann var utan þings vegna verkefna þess í Asíu. Aðilar á vegum Orku tóku svo þátt í dagskrá vinnuferðar ráðherrans til Kína í síðasta mánuði. Í samtali við Vísi sagðist Illugi þá ekki hafa neina fjárhagslegra hagsmuna að gæta í tengslum við starfsemi Orku. Fulltrúum fyrirtækisins hafi ekki verið boðið til Kína af ráðuneytinu. „Það hefði verið mjög óeðlilegt ef þeir hefðu ekki komið að þeim þætti þessarar ferðar, rétt eins og það fyrirtæki hefur verið með í för þegar Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson voru í Kína,“ segir Illugi við RÚV í dag. Hann segist ekki haft gert neitt annað en sér hafi borið í sínu embætti vegna tenginga Orku Energy í Kína. Þær séu mikilvægar fyrir Ísland.
Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir „Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. 13. apríl 2015 16:55 Vilja svör um tengslin við Orku Energy Menntamálaráðherra fór í vinnuferð til Kína og sat fundi með Orku Energy. Starfaði áður fyrir fyrirtækið en segist engra hagsmuna hafa að gæta. Stjórnarandstaðan segir mörgum spurningum ósvarað. 9. apríl 2015 07:00 Orku Energy ferðin sú fyrsta sinnar tegundar Menntamálaráðherra hefur ekki farið aðrar utanlandsferðir til að greiða götur íslenskra fyrirtækja en þá sem hann fór í til Kína með Orku Energy. Segir tugi vísindamanna og sérfræðinga fengið störf í Kína vegna verkefna fyrirtækisins þar. 10. apríl 2015 07:00 Illugi segir enga hagsmunaárekstra í tengslum við Orku Energy Mennta- og menningarmálaráðherra segir upplýsingar um sig í hagsmunaskrá Alþingis úreltar. 7. apríl 2015 21:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. 13. apríl 2015 16:55
Vilja svör um tengslin við Orku Energy Menntamálaráðherra fór í vinnuferð til Kína og sat fundi með Orku Energy. Starfaði áður fyrir fyrirtækið en segist engra hagsmuna hafa að gæta. Stjórnarandstaðan segir mörgum spurningum ósvarað. 9. apríl 2015 07:00
Orku Energy ferðin sú fyrsta sinnar tegundar Menntamálaráðherra hefur ekki farið aðrar utanlandsferðir til að greiða götur íslenskra fyrirtækja en þá sem hann fór í til Kína með Orku Energy. Segir tugi vísindamanna og sérfræðinga fengið störf í Kína vegna verkefna fyrirtækisins þar. 10. apríl 2015 07:00
Illugi segir enga hagsmunaárekstra í tengslum við Orku Energy Mennta- og menningarmálaráðherra segir upplýsingar um sig í hagsmunaskrá Alþingis úreltar. 7. apríl 2015 21:57