Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra eftir að aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valdórsson, viðurkenndi lekann. VÍSIR/STEFÁN Innanríkisráðuneytið fékk lögmannsstofuna LEX til að kanna grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum sem fjölluðu um lekamálið. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, núverandi innanríkisráðherra, við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata. Í kjölfarið af þeirri ráðgjöf sem LEX veitti tók Þórey Vilhjálmsdóttir, annar aðstoðarmanna Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, þáverandi innanríkisráðherra, ákvörðun um að höfða meiðyrðamál gegn tveimur blaðamönnum DV. Hún bar sjálf kostnaðinn af því máli. Þórey stefndi þeim Jóhanni Páli Jóhannssyni og Jóni Bjarka Magnússyni, sem þá voru blaðamenn DV, fyrir ærumeiðandi ummæli og grófar aðdróttanir í umfjöllun um málið. Þórey fór fram á að þeir yrðu dæmdir til fangelsisvistar auk þess að greiða henni bætur. Málið endaði með sátt á milli aðila. LEX ráðlagði ráðuneytinu einnig um réttarstöðu sakborninga og vitna á rannsóknarstigi málsins, meðal annars um skyldu til að mæta til skýrslutöku, rétt til að hafa lögmann viðstaddan, aðgang að gögnum og skyldu til að svara spurningum. Heildarkostnaður við ráðgjöf LEX, sem var bæði skrifleg og munnleg, nam 859.825 krónum. Alþingi Lekamálið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Innanríkisráðuneytið fékk lögmannsstofuna LEX til að kanna grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum sem fjölluðu um lekamálið. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, núverandi innanríkisráðherra, við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata. Í kjölfarið af þeirri ráðgjöf sem LEX veitti tók Þórey Vilhjálmsdóttir, annar aðstoðarmanna Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, þáverandi innanríkisráðherra, ákvörðun um að höfða meiðyrðamál gegn tveimur blaðamönnum DV. Hún bar sjálf kostnaðinn af því máli. Þórey stefndi þeim Jóhanni Páli Jóhannssyni og Jóni Bjarka Magnússyni, sem þá voru blaðamenn DV, fyrir ærumeiðandi ummæli og grófar aðdróttanir í umfjöllun um málið. Þórey fór fram á að þeir yrðu dæmdir til fangelsisvistar auk þess að greiða henni bætur. Málið endaði með sátt á milli aðila. LEX ráðlagði ráðuneytinu einnig um réttarstöðu sakborninga og vitna á rannsóknarstigi málsins, meðal annars um skyldu til að mæta til skýrslutöku, rétt til að hafa lögmann viðstaddan, aðgang að gögnum og skyldu til að svara spurningum. Heildarkostnaður við ráðgjöf LEX, sem var bæði skrifleg og munnleg, nam 859.825 krónum.
Alþingi Lekamálið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira