Verkfallið valdið svínabændum gríðarlegu tjóni Hjörtur Hjartarson og Stefán Árni Pálsson skrifa 9. maí 2015 13:50 Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. vísir/auðunn Ljóst er að verkfall dýralækna hefur nú þegar valdið svínabændum gríðarlegu tjóni, segir Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. Veittar undanþágur duga skammt og vandamálið er enn til staðar. Nokkur hundruð grísum verður slátrað á næstu dögum en undanþágunefnd veitti í gær átta undanþágur. „Það er að hlaðast upp ákveðin tímasprengja í þessu og ef við gefum okkur að verkfallið verði í fimm vikur þá erum við að tala um 750 til 800 tonn af svínakjöti plús kjúklinga og allt þetta gríðarlega magn þarf að komast með einhverjum hætti út á markaðinn að verkfalli loknu,“ sagði Hörður Harðarsson, formaður félags Svínaræktenda. Skilyrði dýralækna fyrir undanþágunum var að kjötið færi ekki á markað og því verða afurðastöðir að frysta kjötið og bíða þess að verkfallið klárist. „Það liggur í hlutarins eðli að um leið og menn byrja að frysta kjötið þá fellur á það umtalsverður kostnaður. Sláturfélag Suðurlands er t.d. ekki heimilt að selja kjötið áfram og buðu þeir bændum að taka við kjötinu með tuttugu prósent afslætti frá verðskrá. Ég gæti alveg trúað því að við værum að tapa um fjórtán milljónum á viku.“ Hörður segir dýralækna vera að fara út fyrir sitt valdsvið með því að beita sér fyrir því að kjötið fari ekki á markað. „Það liggur ljóst fyrir að lögsaga hins opinbera líkur eftir að búið er að heilbrigðisskoða afurðirnar í sláturhúsi og dýralæknar hafa ekkert með það að gera hvað verður um afurðirnar í framhaldinu. Hörður segir að þó þessar átta undanþágur hafi verið veittar geri það lítið til að leysa þann mikla vanda sem verkfallið hefur í för með sér. Verkfall 2016 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ljóst er að verkfall dýralækna hefur nú þegar valdið svínabændum gríðarlegu tjóni, segir Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. Veittar undanþágur duga skammt og vandamálið er enn til staðar. Nokkur hundruð grísum verður slátrað á næstu dögum en undanþágunefnd veitti í gær átta undanþágur. „Það er að hlaðast upp ákveðin tímasprengja í þessu og ef við gefum okkur að verkfallið verði í fimm vikur þá erum við að tala um 750 til 800 tonn af svínakjöti plús kjúklinga og allt þetta gríðarlega magn þarf að komast með einhverjum hætti út á markaðinn að verkfalli loknu,“ sagði Hörður Harðarsson, formaður félags Svínaræktenda. Skilyrði dýralækna fyrir undanþágunum var að kjötið færi ekki á markað og því verða afurðastöðir að frysta kjötið og bíða þess að verkfallið klárist. „Það liggur í hlutarins eðli að um leið og menn byrja að frysta kjötið þá fellur á það umtalsverður kostnaður. Sláturfélag Suðurlands er t.d. ekki heimilt að selja kjötið áfram og buðu þeir bændum að taka við kjötinu með tuttugu prósent afslætti frá verðskrá. Ég gæti alveg trúað því að við værum að tapa um fjórtán milljónum á viku.“ Hörður segir dýralækna vera að fara út fyrir sitt valdsvið með því að beita sér fyrir því að kjötið fari ekki á markað. „Það liggur ljóst fyrir að lögsaga hins opinbera líkur eftir að búið er að heilbrigðisskoða afurðirnar í sláturhúsi og dýralæknar hafa ekkert með það að gera hvað verður um afurðirnar í framhaldinu. Hörður segir að þó þessar átta undanþágur hafi verið veittar geri það lítið til að leysa þann mikla vanda sem verkfallið hefur í för með sér.
Verkfall 2016 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira