Egill verður eftirmaður Damgaard hjá Team Tvis Holstebro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2015 15:25 Egill Magnússon er mjög efnileg skytta. Vísir/Ernir Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Team Tvis Holstebro missti á dögunum markahæsta leikmann sinn, Michael Damgaard, til Geis Sveinssonar í SC Magdeburg, en það verður ekki auðvelt að fylla í skarð Damgaard sem varð annar markahæsti leikmaður dönsku deildarinnar í vetur. „Hann er að gera marga hluti rétt í dag en hann getur orðið enn betri og við ætlum að hjálpa honum til þess. Við þurfum að vinna í líkamlega þættinum og svo þarf hann líka að læra inn á danska handboltann sem og að læra málið. Við erum samt að tala um mjög, mjög spennandi leikmann," sagði þjálfarinn Patrick Westerholm í fréttatilkynningu frá Team Tvis Holstebro.Egill Magnússon skoraði 137 mörk í 24 leikjum með Stjörnunni í Olís-deildinni þar á meðal 17 mörk í leik á móti deildarmeisturum Vals í desember. „Við erum að tala um leikmann sem mörg félög í Danmörku og Þýskalandi höfðu áhuga á. Við erum mjög ánægðir með að hann valdi TTH. Við erum þekktir fyrir að vera félag sem hjálpar leikmönnum að þroskast og bæta sig sem handboltamenn. Gott dæmi um það er Michael Damgaard og ég er viss um að við náum einnig góðum árangri með Egil," sagði Jørgen Hansen hjá Team Tvis Holstebro. „Það hefur alltaf verið draumur minn að komast í atvinnumennsku og ég er mjög ánægður með að fá tækifæri hjá Team Tvis Holstebro. Ég er viss um að TTH sé rétta félagið fyrir mig á þessum tíma. Félagið hefur sýnt að það getur hjálpað leikmönnum að bæta sig og það er frábær æfingaaðstaða hjá félaginu. Þjálfarinn hefur trú á mér og ég er viss að ég kemst á næsta stig hér," sagði Egill í umræddri fréttatilkynningu. Olís-deild karla Tengdar fréttir HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Team Tvis Holstebro missti á dögunum markahæsta leikmann sinn, Michael Damgaard, til Geis Sveinssonar í SC Magdeburg, en það verður ekki auðvelt að fylla í skarð Damgaard sem varð annar markahæsti leikmaður dönsku deildarinnar í vetur. „Hann er að gera marga hluti rétt í dag en hann getur orðið enn betri og við ætlum að hjálpa honum til þess. Við þurfum að vinna í líkamlega þættinum og svo þarf hann líka að læra inn á danska handboltann sem og að læra málið. Við erum samt að tala um mjög, mjög spennandi leikmann," sagði þjálfarinn Patrick Westerholm í fréttatilkynningu frá Team Tvis Holstebro.Egill Magnússon skoraði 137 mörk í 24 leikjum með Stjörnunni í Olís-deildinni þar á meðal 17 mörk í leik á móti deildarmeisturum Vals í desember. „Við erum að tala um leikmann sem mörg félög í Danmörku og Þýskalandi höfðu áhuga á. Við erum mjög ánægðir með að hann valdi TTH. Við erum þekktir fyrir að vera félag sem hjálpar leikmönnum að þroskast og bæta sig sem handboltamenn. Gott dæmi um það er Michael Damgaard og ég er viss um að við náum einnig góðum árangri með Egil," sagði Jørgen Hansen hjá Team Tvis Holstebro. „Það hefur alltaf verið draumur minn að komast í atvinnumennsku og ég er mjög ánægður með að fá tækifæri hjá Team Tvis Holstebro. Ég er viss um að TTH sé rétta félagið fyrir mig á þessum tíma. Félagið hefur sýnt að það getur hjálpað leikmönnum að bæta sig og það er frábær æfingaaðstaða hjá félaginu. Þjálfarinn hefur trú á mér og ég er viss að ég kemst á næsta stig hér," sagði Egill í umræddri fréttatilkynningu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19
Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30
Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06