Símaskráin 2015 komin í dreifingu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. maí 2015 13:02 Hrefna Kristín og Erna Kristrún Jónasdætur mynd/Eggert Jóhannesson Símaskráin 2015 er komin í dreifingu og er útgáfa hennar að þessu sinni í samstarfi við Félag heyrnarlausra. Markmið samstarfsins er að vekja athygli á táknmáli fyrir Íslendinga. Í símaskránni er meðal annars að finna fræðslukafla sem inniheldur algengustu tákn á táknmáli auk ýmissa táknmálstákna víðs vegar í skránni. Tvíburar á mismunandi aldri prýða þrjár útgáfur af forsíðu símaskrárinnar og á að endurspegla tvenndina í símanúmerinu 1818 sem tók formlega við af 118 nú í byrjun maí.Tvíburar á mismunandi aldri prýða þrjár útgáfur af forsíðunni.mynd/eggert jóhannessonÁ höfuðborgarsvæðinu verður Símaskráin 2015 aðgengileg á morgun í verslunum Símans, Vodafone og Tals, afgreiðslustöðvum Póstsins, verslunum Nettó og á skrifstofum Já í Glæsibæ og á Stórhöfða. Á landsbyggðinni verður hægt að nálgast Símaskrána frá og með morgundeginum á afgreiðslustöðvum Póstsins, í verslunum Símans, Vodafone og Tals á Akureyri, Skrifstofu Já Iðavöllum 12a í Reykjanesbæ og verslunum Nettó á Akureyri, Egilsstöðum, Borgarnesi og Selfossi. Símaskráin er að fullu endurvinnanleg og hægt er að skila henni í grenndargáma, á endurvinnslustöðvar eða setja hana í bláu tunnuna. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Símaskráin 2015 er komin í dreifingu og er útgáfa hennar að þessu sinni í samstarfi við Félag heyrnarlausra. Markmið samstarfsins er að vekja athygli á táknmáli fyrir Íslendinga. Í símaskránni er meðal annars að finna fræðslukafla sem inniheldur algengustu tákn á táknmáli auk ýmissa táknmálstákna víðs vegar í skránni. Tvíburar á mismunandi aldri prýða þrjár útgáfur af forsíðu símaskrárinnar og á að endurspegla tvenndina í símanúmerinu 1818 sem tók formlega við af 118 nú í byrjun maí.Tvíburar á mismunandi aldri prýða þrjár útgáfur af forsíðunni.mynd/eggert jóhannessonÁ höfuðborgarsvæðinu verður Símaskráin 2015 aðgengileg á morgun í verslunum Símans, Vodafone og Tals, afgreiðslustöðvum Póstsins, verslunum Nettó og á skrifstofum Já í Glæsibæ og á Stórhöfða. Á landsbyggðinni verður hægt að nálgast Símaskrána frá og með morgundeginum á afgreiðslustöðvum Póstsins, í verslunum Símans, Vodafone og Tals á Akureyri, Skrifstofu Já Iðavöllum 12a í Reykjanesbæ og verslunum Nettó á Akureyri, Egilsstöðum, Borgarnesi og Selfossi. Símaskráin er að fullu endurvinnanleg og hægt er að skila henni í grenndargáma, á endurvinnslustöðvar eða setja hana í bláu tunnuna.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira