Myndasyrpa úr frjálsíþróttakeppninni í Laugardal Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2015 22:45 Úr Laugardalnum í dag. vísir/andri marinó Lokadagur frjálsíþróttakeppninar á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær og þar máttu íslenskir keppendur vel við una, en þeir unnu meðal annars til fimm gullverðlauna. Hafdís Sigurðardóttir vann til sex verðlauna á leikunum þar af fern gullverðlaun. Guðmundur Sverrisson vann í spjótkasti og Ísland vann einnig þrenn gullverðlaun í boðhlaupum og ein silfurverðlaun. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skellti sér í Laugardalinn og tók þessar frábæru myndir sem má sjá hér að ofan. Öll úrslit Íslands í dag má sjá hér að neðan, en Vísir var með beina lýsingu frá mótinu. Hana má lesa hér ásamt úrslitum.Verðlaun Íslands í dag:Gull: Guðmundur Sverrisson, spjótkast karla Hafdís Sigurðardóttir, þrístökk Sveit Íslands í 4x100 m boðhlaupi kvenna (Guðrún, Arna, Hafdís, Hrafnhild) Sveit Íslands í 4x400 m boðhlaupi karla (Ívar Kristinn, Einar Daði, Kolbeinn Höður, Trausti) Sveit Íslands í 4x400 m boðhlaupi kvenna (Arna, Þórdís, Aníta, Hafdís)Silfur: Hafdís Sigurðardóttir, 200 m Þorsteinn Ingvarsson, þrístökk Kári Steinn Karlsson, 10000 m Sveit Íslands í 4x100 m boðhlaupi karla (Juan Ramos Kolbeinn, Ívar, Ari Bragi)Brons: Örn Davíðsson, spjókast Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir, 200 m Arnar Pétursson, 10000 m Irma Gunnarsdóttir, kúluvarp Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Lokadagur frjálsíþróttakeppninar á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær og þar máttu íslenskir keppendur vel við una, en þeir unnu meðal annars til fimm gullverðlauna. Hafdís Sigurðardóttir vann til sex verðlauna á leikunum þar af fern gullverðlaun. Guðmundur Sverrisson vann í spjótkasti og Ísland vann einnig þrenn gullverðlaun í boðhlaupum og ein silfurverðlaun. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skellti sér í Laugardalinn og tók þessar frábæru myndir sem má sjá hér að ofan. Öll úrslit Íslands í dag má sjá hér að neðan, en Vísir var með beina lýsingu frá mótinu. Hana má lesa hér ásamt úrslitum.Verðlaun Íslands í dag:Gull: Guðmundur Sverrisson, spjótkast karla Hafdís Sigurðardóttir, þrístökk Sveit Íslands í 4x100 m boðhlaupi kvenna (Guðrún, Arna, Hafdís, Hrafnhild) Sveit Íslands í 4x400 m boðhlaupi karla (Ívar Kristinn, Einar Daði, Kolbeinn Höður, Trausti) Sveit Íslands í 4x400 m boðhlaupi kvenna (Arna, Þórdís, Aníta, Hafdís)Silfur: Hafdís Sigurðardóttir, 200 m Þorsteinn Ingvarsson, þrístökk Kári Steinn Karlsson, 10000 m Sveit Íslands í 4x100 m boðhlaupi karla (Juan Ramos Kolbeinn, Ívar, Ari Bragi)Brons: Örn Davíðsson, spjókast Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir, 200 m Arnar Pétursson, 10000 m Irma Gunnarsdóttir, kúluvarp
Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira