Hamilton á ráspól í Kanada Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. júní 2015 18:18 Hamilton hraðastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Mikil umferð var í fyrstu lotunni enda höfðu æfingarnar verið stuttar vegna rigningar eða atgangs. Liðin vildu fá upplýsingarnar sem vantaði frá æfingunum.Jenson Button á McLaren tók ekki þátt í tímatökunni, bíll hans bilaði á síðustu æfingunni. McLaren liðinu tókst ekki að gera við hann í tæka tíð.Sebastian Vettel á Ferrari lenti í vandræðum með vélarafal bílsins. Hann komst þó út undir lok fyrstu lotu en tókst ekki að tryggja sig áfram.Felipe Massa á Williams lenti í vélabilun og komst ekki áfram. Manor ökumennirnir Will Stevens og Roberto Merhi duttu út í fyrstu lotu ásamt Vettel og Massa.Grosjean og Bottas börðust á brautinni í dag.Vísir/gettyÍ annarri lotu voru einungis 12 þúsundustu úr sekúndu á milli Mercedes manna, Hamilton var ögn fljótari. Hamilton var rúmlega hálfri sekúndu á undan Romain Grosjean á Lotus. Grosjean hafði verið fljótastur í fyrstu lotu. Þriðja lotan var mjög spennandi, baráttan var jöfn fyrir aftan Mercedes. Valtteri Bottas tókst að skjóta sér upp fyrir Lotus í sinni síðustu tilraun. Keppnin verður spennandi á morgun, Vettel og Massa eru ekki í eðlilegri stöðu á ráslínu og þurfa að vinna sig hratt upp án þess að lenda í vandræðum til að lágmarka skaðan. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17:30 á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum tímum og úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00 Renault ætlar að hætta sem vélaframleiðandi Renault hefur útilokað að halda áfram sem eingöngu vélaframleiðandi. Hár kostnaður og lítið auglýsingagildi eru nefndar sem helstu ástæður. 3. júní 2015 06:00 Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Mikil umferð var í fyrstu lotunni enda höfðu æfingarnar verið stuttar vegna rigningar eða atgangs. Liðin vildu fá upplýsingarnar sem vantaði frá æfingunum.Jenson Button á McLaren tók ekki þátt í tímatökunni, bíll hans bilaði á síðustu æfingunni. McLaren liðinu tókst ekki að gera við hann í tæka tíð.Sebastian Vettel á Ferrari lenti í vandræðum með vélarafal bílsins. Hann komst þó út undir lok fyrstu lotu en tókst ekki að tryggja sig áfram.Felipe Massa á Williams lenti í vélabilun og komst ekki áfram. Manor ökumennirnir Will Stevens og Roberto Merhi duttu út í fyrstu lotu ásamt Vettel og Massa.Grosjean og Bottas börðust á brautinni í dag.Vísir/gettyÍ annarri lotu voru einungis 12 þúsundustu úr sekúndu á milli Mercedes manna, Hamilton var ögn fljótari. Hamilton var rúmlega hálfri sekúndu á undan Romain Grosjean á Lotus. Grosjean hafði verið fljótastur í fyrstu lotu. Þriðja lotan var mjög spennandi, baráttan var jöfn fyrir aftan Mercedes. Valtteri Bottas tókst að skjóta sér upp fyrir Lotus í sinni síðustu tilraun. Keppnin verður spennandi á morgun, Vettel og Massa eru ekki í eðlilegri stöðu á ráslínu og þurfa að vinna sig hratt upp án þess að lenda í vandræðum til að lágmarka skaðan. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17:30 á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum tímum og úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00 Renault ætlar að hætta sem vélaframleiðandi Renault hefur útilokað að halda áfram sem eingöngu vélaframleiðandi. Hár kostnaður og lítið auglýsingagildi eru nefndar sem helstu ástæður. 3. júní 2015 06:00 Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00
Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00
Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00
Renault ætlar að hætta sem vélaframleiðandi Renault hefur útilokað að halda áfram sem eingöngu vélaframleiðandi. Hár kostnaður og lítið auglýsingagildi eru nefndar sem helstu ástæður. 3. júní 2015 06:00
Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30
Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57
Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01