Lög á verkföll ekki enn rædd Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 5. júní 2015 12:05 Hjúkrunarfræðingar, félagsmenn í BHM og fleiri mótmæltu utan við stjórnarráðið í morgun. Vísir/Lillý Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun, en hlé var gert á fundi til að ráðherrar gætu tekið þátt í atkvæðagreiðslu á Alþingi. Fundinum heldur áfram á eftir, en Bjarni segir að lög á verkfall séu ekki á dagskrá þess fundar. „Ég er ekki með slíkt mál fyrir mitt leyti, en mér finnst eðlilegt að að minnsta kosti undir liðnum önnur mál verði staðan í kjaradeilum rædd. Mér finnst það nú ekki nema eðlilegt, við höfum að jafnaði tekið stöðuna á ríkisstjórnarfundum í kjaradeilum og hún er alvarleg. Hún er að bitna á mörgum sem síst skyldi og verkföllin hafa staðið gríðarlega lengi og það er mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll.“Áhyggjufullur yfir stöðu mála Bjarni segir að að á meðan líf sé í viðræðum verði ekki boðuð lög á verkfallið. Hann hafi þó áhyggjur af því hve væntingar séu um miklar breytingar í einu skrefi og ekki sé hægt að verða við því að leiðrétta misgengi sem orðið hefur á allt að tíu árum. „Við erum ekki, á meðan það er líf í viðræðum, að boða lög á verkfallið. Ég verð samt að segja það að ég hef áhyggjur af því að ekki skuli hafa verið boðað til fundar og það skuli ekki hafa náðst betur saman á síðasta fundi með BHM.“ Félagar í BHM stóðu fyrir fjölmennum mótmælum fyrir utan stjórnarráðshúsið á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð. Verkfall 2016 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun, en hlé var gert á fundi til að ráðherrar gætu tekið þátt í atkvæðagreiðslu á Alþingi. Fundinum heldur áfram á eftir, en Bjarni segir að lög á verkfall séu ekki á dagskrá þess fundar. „Ég er ekki með slíkt mál fyrir mitt leyti, en mér finnst eðlilegt að að minnsta kosti undir liðnum önnur mál verði staðan í kjaradeilum rædd. Mér finnst það nú ekki nema eðlilegt, við höfum að jafnaði tekið stöðuna á ríkisstjórnarfundum í kjaradeilum og hún er alvarleg. Hún er að bitna á mörgum sem síst skyldi og verkföllin hafa staðið gríðarlega lengi og það er mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll.“Áhyggjufullur yfir stöðu mála Bjarni segir að að á meðan líf sé í viðræðum verði ekki boðuð lög á verkfallið. Hann hafi þó áhyggjur af því hve væntingar séu um miklar breytingar í einu skrefi og ekki sé hægt að verða við því að leiðrétta misgengi sem orðið hefur á allt að tíu árum. „Við erum ekki, á meðan það er líf í viðræðum, að boða lög á verkfallið. Ég verð samt að segja það að ég hef áhyggjur af því að ekki skuli hafa verið boðað til fundar og það skuli ekki hafa náðst betur saman á síðasta fundi með BHM.“ Félagar í BHM stóðu fyrir fjölmennum mótmælum fyrir utan stjórnarráðshúsið á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð.
Verkfall 2016 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira