Bongóblíða á landsleiknum og við frelsun geirvörtunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2015 10:33 Svona er veðurspáin fyrir landsleikinn gegn Tékkum. Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Gríðarleg spenna er fyrir landsleiknum sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli á morgun. Uppselt er á völlinn og má búast við mikilli stemningu enda um gríðarlega mikilvægan leik að ræða. Veðurguðirnir ætla að vera með Íslendingum í liði því annað kvöld klukkan 19 er spáð heiðskíru veðri, 10 stiga hita og hægum austanvindi. Á laugardag er svo búið að efna til brjóstabyltingar á Austurvelli undir merkjum #FreeTheNipple. Frelsun geirvörtunnar hefst klukkan 13 og má búast við bongóblíðu. Spáin er svipuð og fyrir föstudagskvöldið: heiðskírt veður, 11 stiga hiti og hægur vindur.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 metrar á sekúndu og þurrt og bjart að mestu, en heldur hvassara austanlands, skýjað og dálítil væta. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag:Hægviðri og víða léttskýjað. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á mánudag:Sunnan og suðaustan 5-10 metrar á sekúndu og rigning eða súld um landið sunnan- og vestanvert og hiti 8 til 12 stig, en skýjað með köflum eða bjartviðri fyrir norðan og norðaustan og hiti 10 til 17 stig. Sjá nánar á veðurvef Vísis. Veður Tengdar fréttir Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira
Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Gríðarleg spenna er fyrir landsleiknum sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli á morgun. Uppselt er á völlinn og má búast við mikilli stemningu enda um gríðarlega mikilvægan leik að ræða. Veðurguðirnir ætla að vera með Íslendingum í liði því annað kvöld klukkan 19 er spáð heiðskíru veðri, 10 stiga hita og hægum austanvindi. Á laugardag er svo búið að efna til brjóstabyltingar á Austurvelli undir merkjum #FreeTheNipple. Frelsun geirvörtunnar hefst klukkan 13 og má búast við bongóblíðu. Spáin er svipuð og fyrir föstudagskvöldið: heiðskírt veður, 11 stiga hiti og hægur vindur.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 metrar á sekúndu og þurrt og bjart að mestu, en heldur hvassara austanlands, skýjað og dálítil væta. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag:Hægviðri og víða léttskýjað. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á mánudag:Sunnan og suðaustan 5-10 metrar á sekúndu og rigning eða súld um landið sunnan- og vestanvert og hiti 8 til 12 stig, en skýjað með köflum eða bjartviðri fyrir norðan og norðaustan og hiti 10 til 17 stig. Sjá nánar á veðurvef Vísis.
Veður Tengdar fréttir Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30
Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45