Hvað gera laskaðir Fjölnismenn gegn toppliðinu? Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2015 06:00 Fjölnismenn fagna marki. vísir/vilhelm Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag. Topplið FH sækir Fjölnismenn heim, taplausir Blikar fara til eyja, KR og Leiknir mætast á Alvogen-vellinum og Skagamenn fara á Hlíðarenda. Breiðablik, sem hefur ekki tapað leik í Pepsi-deildinni það sem af er tímabilinu, heimsækir næst neðsta lið deildarinnar, ÍBV. Eyjamenn náðu í gott stig gegn Val í síðasta leik á meðan Blikar gráta líklega að hafa einungis fengið eitt stig í toppslagnum gegn FH. Valsmenn eru í fimmta sætinu með fimmtán stig og geta lyft sér upp í það þriðja tapi Fjölnir og KR í dag. ÍA vann Keflavík 4-2 í síðasta leik og er nú komið fjórum stigum frá fallsæti. KR kom sér aftur á beinu brautina í Pepsi-deildinni með 1-0 sigri á Stjörnunni í síðustu umferð á meðan Leiknismenn hafa ekki verið að kroppa í mörg stig í síðustu leikjum. Þeir hafa fengið eitt stig úr síðustu fjórum leikjum. Lokaleikur kvöldsins hefst svo klukkan 20:00, en þá mætast Fjölnir og FH í Grafarvogi. Fjölnismenn hafa misst Daniel Ivanovski og Emil Pálsson á stuttum tíma og auk þess er Þórir Guðjónsson í banni. FH er á toppnum með 20 stig, en Fjölnismenn eru í því fjórða með sautján. Allir leikir dagsins verða að sjálfsögðu lýst beint í Boltavaktinni, en sjónvarpsleikur umferðarinnar er leikur Keflavíkur og Stjörnunnar sem fer fram á morgun. Pepsi-mörkin verða svo klukkan 22:00 annað kvöld þar sem umgjörði verður krufin til mergjar.Leikir dagsins: 17.00 ÍBV - Breiðablik (Hásteinsvöllur) 19.15 Valur - ÍA (Vodafonevöllurinn) 19.15 KR - Leiknir R. (Alvogenvöllurinn) 20.00 Fjölnir - FH (Fjölnisvöllur) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag. Topplið FH sækir Fjölnismenn heim, taplausir Blikar fara til eyja, KR og Leiknir mætast á Alvogen-vellinum og Skagamenn fara á Hlíðarenda. Breiðablik, sem hefur ekki tapað leik í Pepsi-deildinni það sem af er tímabilinu, heimsækir næst neðsta lið deildarinnar, ÍBV. Eyjamenn náðu í gott stig gegn Val í síðasta leik á meðan Blikar gráta líklega að hafa einungis fengið eitt stig í toppslagnum gegn FH. Valsmenn eru í fimmta sætinu með fimmtán stig og geta lyft sér upp í það þriðja tapi Fjölnir og KR í dag. ÍA vann Keflavík 4-2 í síðasta leik og er nú komið fjórum stigum frá fallsæti. KR kom sér aftur á beinu brautina í Pepsi-deildinni með 1-0 sigri á Stjörnunni í síðustu umferð á meðan Leiknismenn hafa ekki verið að kroppa í mörg stig í síðustu leikjum. Þeir hafa fengið eitt stig úr síðustu fjórum leikjum. Lokaleikur kvöldsins hefst svo klukkan 20:00, en þá mætast Fjölnir og FH í Grafarvogi. Fjölnismenn hafa misst Daniel Ivanovski og Emil Pálsson á stuttum tíma og auk þess er Þórir Guðjónsson í banni. FH er á toppnum með 20 stig, en Fjölnismenn eru í því fjórða með sautján. Allir leikir dagsins verða að sjálfsögðu lýst beint í Boltavaktinni, en sjónvarpsleikur umferðarinnar er leikur Keflavíkur og Stjörnunnar sem fer fram á morgun. Pepsi-mörkin verða svo klukkan 22:00 annað kvöld þar sem umgjörði verður krufin til mergjar.Leikir dagsins: 17.00 ÍBV - Breiðablik (Hásteinsvöllur) 19.15 Valur - ÍA (Vodafonevöllurinn) 19.15 KR - Leiknir R. (Alvogenvöllurinn) 20.00 Fjölnir - FH (Fjölnisvöllur)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira