Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2015 12:06 Sam Hewson verður frá næstu átta vikurnar. vísir/ernir Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Fótbolta.net í dag. Hewson lék sjö fyrstu leiki FH í Pepsi-deildinni en hann meiddist í leiknum gegn Víkingi í 7. umferð og hefur ekki spilað síðan þá. Hewson kom til FH frá Fram fyrir síðasta tímabil og hefur síðan þá leikið 29 leiki fyrir Fimleikafélagið í deild og bikar. FH-ingar geta þó huggað sig við það að bakvörðurinn Jonathan Hendrickx er byrjaður að æfa á ný eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn KR í 1. umferðinni. FH er með eins stigs forskot á Breiðablik á toppi Pepsi-deildarinnar þegar níu umferðir eru búnar af mótinu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23. júní 2015 08:34 Víkingar fara til Slóveníu | KR mætir Cork City Dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22. júní 2015 11:20 Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21. júní 2015 23:01 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03 Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22. júní 2015 10:58 Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22. júní 2015 17:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Fótbolta.net í dag. Hewson lék sjö fyrstu leiki FH í Pepsi-deildinni en hann meiddist í leiknum gegn Víkingi í 7. umferð og hefur ekki spilað síðan þá. Hewson kom til FH frá Fram fyrir síðasta tímabil og hefur síðan þá leikið 29 leiki fyrir Fimleikafélagið í deild og bikar. FH-ingar geta þó huggað sig við það að bakvörðurinn Jonathan Hendrickx er byrjaður að æfa á ný eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn KR í 1. umferðinni. FH er með eins stigs forskot á Breiðablik á toppi Pepsi-deildarinnar þegar níu umferðir eru búnar af mótinu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23. júní 2015 08:34 Víkingar fara til Slóveníu | KR mætir Cork City Dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22. júní 2015 11:20 Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21. júní 2015 23:01 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03 Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22. júní 2015 10:58 Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22. júní 2015 17:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 23. júní 2015 08:34
Víkingar fara til Slóveníu | KR mætir Cork City Dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22. júní 2015 11:20
Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21. júní 2015 23:01
Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21. júní 2015 23:03
Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22. júní 2015 10:58
Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21. júní 2015 22:57
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45
Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. 22. júní 2015 17:15