Farah: Ég er 100 prósent hreinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 09:15 Mo Farah er einn besti langhlaupari heims. vísir/getty Bretinn Mo Farah, sem vann fimm og tíu kílómetra hlaupin á Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012, segist aldrei á ævinni hafa notað notað árangursbætandi efni. Farah þurfti að svara fyrir sig í ljósi uppljóstrana sjónvarpsþáttarins Panorama á BBC þar sem kom fram að þjálfarinn hans, Alberto Salazar, lét Bandaríkjamanninn Galen Rupp innbyrða testósterón-lyf árið 2002 þegar hann var 16 ára gamall. Rupp er æfingafélagi Farah en báðir æfa þeir hjá Salazar í búðum sem heita Nike Oregon-verkefnið. Rupp hafnaði í öðru sæti í 10.000 metra hlaupinu á ÓL í London 2012. „Ég er 100 prósent hreinn. Það er ekki rétt og ósanngjarnt að fólk haldi að ég hafi stytt mér leið á mínum ferli,“ sagði Farah í viðtali við Sky Sports. Salazar hafnar líka öllum ásökunum og það sama gerir Rupp, en hinn 56 ára gamli Salazar skilaði inn 12.000 orða skýrslu í síðustu viku til að styðja sitt mál. Í henni má finna tölvupósta og önnur skjöl sem eiga að sanna að hann myndi aldrei leyfa lyfjanotkun innan sinna æfingabúða. „Ef hann hefur farið yfir línuna og það er sannað mun ég hætta hjá honum. Þetta eru samt bara ásakanir,“ sagði Mo Farah. Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Bretinn Mo Farah, sem vann fimm og tíu kílómetra hlaupin á Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012, segist aldrei á ævinni hafa notað notað árangursbætandi efni. Farah þurfti að svara fyrir sig í ljósi uppljóstrana sjónvarpsþáttarins Panorama á BBC þar sem kom fram að þjálfarinn hans, Alberto Salazar, lét Bandaríkjamanninn Galen Rupp innbyrða testósterón-lyf árið 2002 þegar hann var 16 ára gamall. Rupp er æfingafélagi Farah en báðir æfa þeir hjá Salazar í búðum sem heita Nike Oregon-verkefnið. Rupp hafnaði í öðru sæti í 10.000 metra hlaupinu á ÓL í London 2012. „Ég er 100 prósent hreinn. Það er ekki rétt og ósanngjarnt að fólk haldi að ég hafi stytt mér leið á mínum ferli,“ sagði Farah í viðtali við Sky Sports. Salazar hafnar líka öllum ásökunum og það sama gerir Rupp, en hinn 56 ára gamli Salazar skilaði inn 12.000 orða skýrslu í síðustu viku til að styðja sitt mál. Í henni má finna tölvupósta og önnur skjöl sem eiga að sanna að hann myndi aldrei leyfa lyfjanotkun innan sinna æfingabúða. „Ef hann hefur farið yfir línuna og það er sannað mun ég hætta hjá honum. Þetta eru samt bara ásakanir,“ sagði Mo Farah.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira