170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í sjálfseignarfélagi hjúkrunarfræðinga Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. júlí 2015 23:47 Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa sagt upp í hrönnum síðan lög voru sett á verkfall þeirra. Vísir/Vilhelm Undirbúningur er vel á veg kominn fyrir stofnun sjálfseignarfélags hjúkrunarfræðinga um heilbrigðisþjónustu. Undirbúningsfundur um stofnun félagsins, sem er einskonar hjúkrunarmiðlun, var haldinn í dag. Hjúkrunarfræðingarnir sem sóttu fundinn komu úr öllum sviðum hjúkrunar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í félaginu en meðbyr er með verkefninu og telja aðstandendur að bætast muni við þennan hóp. Vísir greindi frá hugmyndinni að stofnun félagsins í vikunni. Unnið er að stofnun félagsins um þessar mundir en reynslumiklir aðilar úr ýmsum áttum standa samkvæmt heimildum Vísis að undirbúningi. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn en auk hennar hafa verið myndaðir vinnuhópar sem skoða ólík verkefni sem takast þarf á við þegar kemur að formlegri stofnun hjúkrunarmiðluninni. Félagið eða hjúkrunarmiðlunin mun, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum, leggja áherslu á faglega hjúkrun þar sem tryggð verða gæði hjúkrunar. En jafnframt miðar félagið að því að bæta starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga. Hið síðarnefnda er í raun kveikjan að stofnun félagsins. Hjúkrunarfræðingar hafa látið í ljós óánægju sína með þá kjarasamninga sem þeim voru boðnir í kjölfar þess að stéttin fór í verkfall í lok maí. Nokkur hundruð hafa sagt upp störfum sínum en af því tilefni sagði framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum það möguleika að bregðast við fjöldauppsögnum með erlendu vinnuafli. Því vilja íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóða Landspítalanum að leigja íslenskt vinnuafl en á taxta félagsins. Þá myndi ríkið ekki ákvarða laun hjúkrunarfræðinga lengur heldur félagið sjálft. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Undirbúningur er vel á veg kominn fyrir stofnun sjálfseignarfélags hjúkrunarfræðinga um heilbrigðisþjónustu. Undirbúningsfundur um stofnun félagsins, sem er einskonar hjúkrunarmiðlun, var haldinn í dag. Hjúkrunarfræðingarnir sem sóttu fundinn komu úr öllum sviðum hjúkrunar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í félaginu en meðbyr er með verkefninu og telja aðstandendur að bætast muni við þennan hóp. Vísir greindi frá hugmyndinni að stofnun félagsins í vikunni. Unnið er að stofnun félagsins um þessar mundir en reynslumiklir aðilar úr ýmsum áttum standa samkvæmt heimildum Vísis að undirbúningi. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn en auk hennar hafa verið myndaðir vinnuhópar sem skoða ólík verkefni sem takast þarf á við þegar kemur að formlegri stofnun hjúkrunarmiðluninni. Félagið eða hjúkrunarmiðlunin mun, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum, leggja áherslu á faglega hjúkrun þar sem tryggð verða gæði hjúkrunar. En jafnframt miðar félagið að því að bæta starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga. Hið síðarnefnda er í raun kveikjan að stofnun félagsins. Hjúkrunarfræðingar hafa látið í ljós óánægju sína með þá kjarasamninga sem þeim voru boðnir í kjölfar þess að stéttin fór í verkfall í lok maí. Nokkur hundruð hafa sagt upp störfum sínum en af því tilefni sagði framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum það möguleika að bregðast við fjöldauppsögnum með erlendu vinnuafli. Því vilja íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóða Landspítalanum að leigja íslenskt vinnuafl en á taxta félagsins. Þá myndi ríkið ekki ákvarða laun hjúkrunarfræðinga lengur heldur félagið sjálft.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00
Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00
Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15
Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48