Tebow er mættur aftur | Myndband 18. ágúst 2015 07:00 Tebow á ferðinni í gær. vísir/getty Einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Tim Tebow, snéri aftur á völlinn í NFL-deildinni um helgina. Þá spilaði hann fyrir Philadelphia Eagles gegn Indianapolis Colts í æfingaleik. Tebow er að reyna að fá fastan samning hjá félaginu. Tebow var ekki með samning í fyrra og margir héldu að NFL-ferli hans væri lokið. Þjálfari Eagles, Chip Kelly, sér hins vegar ýmislegt í Tebow og gaf honum tækifæri. Hann nýtti tækifærið vel í gær. Kláraði sex af tólf sendingum sínum, hljóp 15 jarda og skoraði svo snertimark sjálfur. Flott frammistaða. Stuðningsmenn Eagles vilja hafa Tebow í sínu liði og þeir stóðu á fætur er hann kom af bekknum. „Ég var mjög þakklátur og þessar móttökur skiptu mig miklu máli," sagði Tebow brosmildur í leikslok. Sjá má tilþrif hins 28 ára gamla Tebow hér að neðan. NFL Tengdar fréttir Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15 Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30 Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04 Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Tim Tebow, snéri aftur á völlinn í NFL-deildinni um helgina. Þá spilaði hann fyrir Philadelphia Eagles gegn Indianapolis Colts í æfingaleik. Tebow er að reyna að fá fastan samning hjá félaginu. Tebow var ekki með samning í fyrra og margir héldu að NFL-ferli hans væri lokið. Þjálfari Eagles, Chip Kelly, sér hins vegar ýmislegt í Tebow og gaf honum tækifæri. Hann nýtti tækifærið vel í gær. Kláraði sex af tólf sendingum sínum, hljóp 15 jarda og skoraði svo snertimark sjálfur. Flott frammistaða. Stuðningsmenn Eagles vilja hafa Tebow í sínu liði og þeir stóðu á fætur er hann kom af bekknum. „Ég var mjög þakklátur og þessar móttökur skiptu mig miklu máli," sagði Tebow brosmildur í leikslok. Sjá má tilþrif hins 28 ára gamla Tebow hér að neðan.
NFL Tengdar fréttir Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15 Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30 Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04 Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15
Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30
Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04
Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15