Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2015 14:22 Hólavegur ofarlega í bænum er farinn í sundur. Mynd/Andri Freyr Sveinsson „Hér er allt á floti og einn efsti vegurinn í bænum, Hólavegur, farinn í sundur. Ástandið er ekki gott,“ segir Kristinn Reimarsson, markaðs og menningarmálafulltrúi Fjallabyggðar, um ástandið á Siglufirði. Gríðarlegt úrhelli hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga. Kristinn segir alla starfsmenn bæjarins nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. „Það fossar mjög mikið úr hlíðinni. Það eru stíflur ansi víða og niðurföll hafa ekki undan.“ Hann segir ástandið vera einna verst fyrir ofan íþróttahúsið þar sem fossar niður úr Hvanneyrarskálinni og þar í kring. „Það virðist ekki vera að draga úr rigningunni, en Veðurstofan spáði því í gær að eitthvað myndi stytta upp á morgun.“ Búið er að loka aðalgötunni í bænum sem liggur meðfram gamla fótboltavellinum. Kristinn segir ástandið öllu skárra á Ólafsfirði en á Siglufirði, en að fótboltavöllurinn og tjaldsvæðið á Ólafsfirði séu orðin „vel blaut“. Andri Freyr Sveinsson sendi Vísi myndir sem sýna vel ástandið í bænum.Mynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr Sveinsson Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01 Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
„Hér er allt á floti og einn efsti vegurinn í bænum, Hólavegur, farinn í sundur. Ástandið er ekki gott,“ segir Kristinn Reimarsson, markaðs og menningarmálafulltrúi Fjallabyggðar, um ástandið á Siglufirði. Gríðarlegt úrhelli hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga. Kristinn segir alla starfsmenn bæjarins nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. „Það fossar mjög mikið úr hlíðinni. Það eru stíflur ansi víða og niðurföll hafa ekki undan.“ Hann segir ástandið vera einna verst fyrir ofan íþróttahúsið þar sem fossar niður úr Hvanneyrarskálinni og þar í kring. „Það virðist ekki vera að draga úr rigningunni, en Veðurstofan spáði því í gær að eitthvað myndi stytta upp á morgun.“ Búið er að loka aðalgötunni í bænum sem liggur meðfram gamla fótboltavellinum. Kristinn segir ástandið öllu skárra á Ólafsfirði en á Siglufirði, en að fótboltavöllurinn og tjaldsvæðið á Ólafsfirði séu orðin „vel blaut“. Andri Freyr Sveinsson sendi Vísi myndir sem sýna vel ástandið í bænum.Mynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr Sveinsson
Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01 Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01
Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01