NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2015 21:16 Darryl Dawkins. Vísir/EPA Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Darryl Dawkins var fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem fór beint úr menntaskóla inn í NBQA-deildina en Philadelphia 76ers valdi hann númer fimm í nýliðavalinu 1975. Dawkins spilaði í fjórtán tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia, New Jersey, Utah og Detroit. Hann var með 12,0 stig og 6,1 fráköst að meðaltali í 726 leikjum og nýtti 57,2 prósent skota sinna í þessum leikjum. Darryl Dawkins var þekktur fyrir að troða boltanum af miklum krafti í körfunna og stundaði það að gefa troðslum sínum nöfn. Gælunafn hans var „Chocolate Thunder" eða „Súkkulaði-þruman" en það var blindi tónlistamaðurinn Stevie Wonder sem fann upp á því. Hér fyrir neðan má sjá fræga NBA-leikmenn, eldri og yngri, minnast þessa mikla kappa sem var vel metin jafnt innan sem utan vallar.Gone Too Soon... #ChocolateThunder pic.twitter.com/kL4jgfy4NA— NBA (@NBA) August 27, 2015 Rest in peace OG. You were one of my favorite players of all time. You were very inspirational to a… https://t.co/IlJAlcDX3R— Dwight Howard (@DwightHoward) August 27, 2015 pic.twitter.com/IHrdkAGTfE— Rick Mahorn (@badboyhorn44) August 27, 2015 Rest In Peace Darryl Dawkins aka Chocolate Thunder pic.twitter.com/0FPKTUel6I— SHAQ (@SHAQ) August 27, 2015 Darryl Dawkins' bigger than life personality will be missed by all. He was a good friend and I will miss him dearly.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) August 27, 2015 We remember Darryl Dawkins by pulling together his top 20 dunks of all time. WATCH: http://t.co/R8TJIxVtmL pic.twitter.com/trTjeFfhlK— NBA.com (@NBAcom) August 27, 2015 Here is an overview of Darryl Dawkins' 14 year career. pic.twitter.com/EDIrikLNLI— NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 27, 2015 RIP Darryl Dawkins #chocolatethunder! All my prayers to family.— Isiah Thomas (@iamisiahthomas) August 27, 2015 Condolences to the family of Darryl Dawkins, a great man! Your smile personality and energy will truly be missed!!!— Allen Iverson (@alleniverson) August 27, 2015 Chris Broussard says Darryl Dawkins' legacy was "the naming of his dunks like the Wham-Bam-Thank You Ma'am ...... http://t.co/OQxAUCtgTU— Bryce_Fitzpatrick_NY (@bfitz914) August 27, 2015 NBA Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Darryl Dawkins var fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem fór beint úr menntaskóla inn í NBQA-deildina en Philadelphia 76ers valdi hann númer fimm í nýliðavalinu 1975. Dawkins spilaði í fjórtán tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia, New Jersey, Utah og Detroit. Hann var með 12,0 stig og 6,1 fráköst að meðaltali í 726 leikjum og nýtti 57,2 prósent skota sinna í þessum leikjum. Darryl Dawkins var þekktur fyrir að troða boltanum af miklum krafti í körfunna og stundaði það að gefa troðslum sínum nöfn. Gælunafn hans var „Chocolate Thunder" eða „Súkkulaði-þruman" en það var blindi tónlistamaðurinn Stevie Wonder sem fann upp á því. Hér fyrir neðan má sjá fræga NBA-leikmenn, eldri og yngri, minnast þessa mikla kappa sem var vel metin jafnt innan sem utan vallar.Gone Too Soon... #ChocolateThunder pic.twitter.com/kL4jgfy4NA— NBA (@NBA) August 27, 2015 Rest in peace OG. You were one of my favorite players of all time. You were very inspirational to a… https://t.co/IlJAlcDX3R— Dwight Howard (@DwightHoward) August 27, 2015 pic.twitter.com/IHrdkAGTfE— Rick Mahorn (@badboyhorn44) August 27, 2015 Rest In Peace Darryl Dawkins aka Chocolate Thunder pic.twitter.com/0FPKTUel6I— SHAQ (@SHAQ) August 27, 2015 Darryl Dawkins' bigger than life personality will be missed by all. He was a good friend and I will miss him dearly.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) August 27, 2015 We remember Darryl Dawkins by pulling together his top 20 dunks of all time. WATCH: http://t.co/R8TJIxVtmL pic.twitter.com/trTjeFfhlK— NBA.com (@NBAcom) August 27, 2015 Here is an overview of Darryl Dawkins' 14 year career. pic.twitter.com/EDIrikLNLI— NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 27, 2015 RIP Darryl Dawkins #chocolatethunder! All my prayers to family.— Isiah Thomas (@iamisiahthomas) August 27, 2015 Condolences to the family of Darryl Dawkins, a great man! Your smile personality and energy will truly be missed!!!— Allen Iverson (@alleniverson) August 27, 2015 Chris Broussard says Darryl Dawkins' legacy was "the naming of his dunks like the Wham-Bam-Thank You Ma'am ...... http://t.co/OQxAUCtgTU— Bryce_Fitzpatrick_NY (@bfitz914) August 27, 2015
NBA Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Sjá meira