Lewis Hamilton vann í Belgíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2015 13:13 Lewis Hamilton kom fyrstur í mark. Hann missti forystuna í smá stund en var aldrei ógnað eftir að hann náði henni aftur. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. Ræsingin í dag var algjörlega í höndum ökumanna í fyrsta skipti mörg ár. Öll aðstoð af þjónustusvæðinu var bönnuð. Nico Hulkenberg veifaði höndum og komst ekki af stað.Sergio Perez tók forystu á fyrsta hring. Mercedes menn áttu ekki góða ræsingu. Hamilton tók þó forystuna fljótt aftur, Rosberg var í fjórða sæti eftir fyrsta hring.Pastor Maldonado á Lotus missti vélarafl á öðrum hring. Hann vill sennilega gleyma þessari helgi sem allra fyrst. Ferrari menn unnu sig hratt upp í byrjun keppninnar. Kimi Raikkonen ræsti 16. og var orðinn 11. á fjórða hring. Vettel ræsti áttundi og var orðinn fimmti á þriðja hring.Vettel var óheppinn, hvellsprungið dekk kostaði hann þriðja sæti.Vísir/GettyVandræðaleg mistök áttu sér stað í fyrsta þjónustuhléi Williams liðsins, Valtteri Bottas var sendur af stað með eitt með millihart dekk en restin var mjúk. Slíkt er með öllu bannað. Bottas þurfti að aka í gegnum þjónustusvæðið í refsingarskyni.Daniel Ricciardo hætti keppni á 20. hring, Red Bull bíllinn missti afl og nam staðar. Sýndar-öryggisbíll var notaður á meðan Red Bull bíllinn var færður í öruggt skjól. Leiðinlegur endir fyrir ökumanninn sem vann á Spa í fyrra. Hamilton og Rosberg óku frekar áreynslulaust um miðbik keppninnar. Það virtist enginn geta ógnað þeim. Vettel var fastur út á brautinni til að koma í veg fyrir að Grosjean kæmist fram úr.Carlos Sainz lagði Toro Rosso bíl sínum inn í bílskúr á hring 34. Hann var langt á eftir öðrum og þá var skynsamlegast að hætta keppni, spara vélina og gírkassann. Rigningin ógnaði örlítið undir lok keppninnar en hafði ekki áhrif á keppnina. Baráttan um þriðja sætið varð afar spennandi á síðustu fimm hringjum keppninnar. Vettel og Grosjean glímdu og bilið var innan við ein sekúnda, Grosjan hafði því DRS til aðstoðar. „Gefðu allt í botn, reynum að ná Vettel,“ voru skilaboðin sem Grosjean fékk þegar fjórir hringir voru eftir.Daniil Kvyat á Red Bull fór hamförum undr lokinn og kom sér inn á meðal fimm efstu manna. Löng lota á sama dekkjaganginum kostaði Vettel verðlaunasæti. Afturdekk sprakk á næst síðasta hring og færði Grosjean þriðja sæti.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. Ræsingin í dag var algjörlega í höndum ökumanna í fyrsta skipti mörg ár. Öll aðstoð af þjónustusvæðinu var bönnuð. Nico Hulkenberg veifaði höndum og komst ekki af stað.Sergio Perez tók forystu á fyrsta hring. Mercedes menn áttu ekki góða ræsingu. Hamilton tók þó forystuna fljótt aftur, Rosberg var í fjórða sæti eftir fyrsta hring.Pastor Maldonado á Lotus missti vélarafl á öðrum hring. Hann vill sennilega gleyma þessari helgi sem allra fyrst. Ferrari menn unnu sig hratt upp í byrjun keppninnar. Kimi Raikkonen ræsti 16. og var orðinn 11. á fjórða hring. Vettel ræsti áttundi og var orðinn fimmti á þriðja hring.Vettel var óheppinn, hvellsprungið dekk kostaði hann þriðja sæti.Vísir/GettyVandræðaleg mistök áttu sér stað í fyrsta þjónustuhléi Williams liðsins, Valtteri Bottas var sendur af stað með eitt með millihart dekk en restin var mjúk. Slíkt er með öllu bannað. Bottas þurfti að aka í gegnum þjónustusvæðið í refsingarskyni.Daniel Ricciardo hætti keppni á 20. hring, Red Bull bíllinn missti afl og nam staðar. Sýndar-öryggisbíll var notaður á meðan Red Bull bíllinn var færður í öruggt skjól. Leiðinlegur endir fyrir ökumanninn sem vann á Spa í fyrra. Hamilton og Rosberg óku frekar áreynslulaust um miðbik keppninnar. Það virtist enginn geta ógnað þeim. Vettel var fastur út á brautinni til að koma í veg fyrir að Grosjean kæmist fram úr.Carlos Sainz lagði Toro Rosso bíl sínum inn í bílskúr á hring 34. Hann var langt á eftir öðrum og þá var skynsamlegast að hætta keppni, spara vélina og gírkassann. Rigningin ógnaði örlítið undir lok keppninnar en hafði ekki áhrif á keppnina. Baráttan um þriðja sætið varð afar spennandi á síðustu fimm hringjum keppninnar. Vettel og Grosjean glímdu og bilið var innan við ein sekúnda, Grosjan hafði því DRS til aðstoðar. „Gefðu allt í botn, reynum að ná Vettel,“ voru skilaboðin sem Grosjean fékk þegar fjórir hringir voru eftir.Daniil Kvyat á Red Bull fór hamförum undr lokinn og kom sér inn á meðal fimm efstu manna. Löng lota á sama dekkjaganginum kostaði Vettel verðlaunasæti. Afturdekk sprakk á næst síðasta hring og færði Grosjean þriðja sæti.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30
Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11
Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30
Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30
Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49
McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01