45 daga fangelsi fyrir að hylma kortasvindl Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. ágúst 2015 15:26 Icelandair fékk fargjaldið ekki greitt og gat ekki selt í sæti mannsins. vísir/anton Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lettneskan karlmann á þrítugsaldri, Vitaljis Deksins, í 45 daga fangelsi fyrir hylmingu. Deksins tók við miðum í flug á vegum Icelandair sem aflað hafði verið á ólögmætan hátt. Andvirði miðanna var rúmlega 235 þúsund krónur. Farmiðinn sem um ræðir var bókaður hinn 20. júní af óþekktum aðila í flug frá Lettlandi til Bandaríkjanna með viðkomu í Finnlandi og Íslandi. Deskins tók við miðunum og kom hingað til lands hins 21. júní síðastliðinn. Einnig átti hann miða sömu leið til baka dagana 28. og 29. júní. Farmiðarnir voru greiddir með greiðslukorti ástralsks ríkisborgara án heimildar eiganda kortsins. Í kjölfarið fékk hann rafræna farmiða ásamt greiðslunótu á tölvupóstfang sitt og notaði hana til að komast í ferðina. Icelandair varð af greiðslu fyrir flugsætið sem hann tók. Ákærði játaði brot sitt skýlaust. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 22. júní til 29. júlí og á því eftir að sitja rétt rúma viku refsingarinnar af sér. Fréttir af flugi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lettneskan karlmann á þrítugsaldri, Vitaljis Deksins, í 45 daga fangelsi fyrir hylmingu. Deksins tók við miðum í flug á vegum Icelandair sem aflað hafði verið á ólögmætan hátt. Andvirði miðanna var rúmlega 235 þúsund krónur. Farmiðinn sem um ræðir var bókaður hinn 20. júní af óþekktum aðila í flug frá Lettlandi til Bandaríkjanna með viðkomu í Finnlandi og Íslandi. Deskins tók við miðunum og kom hingað til lands hins 21. júní síðastliðinn. Einnig átti hann miða sömu leið til baka dagana 28. og 29. júní. Farmiðarnir voru greiddir með greiðslukorti ástralsks ríkisborgara án heimildar eiganda kortsins. Í kjölfarið fékk hann rafræna farmiða ásamt greiðslunótu á tölvupóstfang sitt og notaði hana til að komast í ferðina. Icelandair varð af greiðslu fyrir flugsætið sem hann tók. Ákærði játaði brot sitt skýlaust. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 22. júní til 29. júlí og á því eftir að sitja rétt rúma viku refsingarinnar af sér.
Fréttir af flugi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira