Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 09:30 Gunnar Nelson á risastóran bardaga fyrir höndum í desember. vísir/getty Demian Maia hlakkar til bardaga síns gegn Gunnari Nelson, en þeir kapparnir takast á í Las Vegas 12. desember. Sama kvöld berst Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn gegn Jose Aldo. UFC reyndi að skipuleggja þennan bardaga á bardagakvöldið í Dyflinni síðar í þessum mánuði en það var ekki hægt. „Ég var með sýkingu sem ég vildi losna alveg við. Ég vildi vera alveg laus við sýkinguna. Maður verður að passa upp á líkamann sinn,“ segir Demian Maia í viðtali við MMAViking.Demian Maia.vísir/gettyBrassinn ber mikla virðingu fyrir Gunnari enda báðir virkilega færir í brasilísku jiu-jitsu og á listanum yfir bestu veltivigtarmenn heims. Gunnar er frábær bardagamaður sem þeir vilja að ég berjist við. Ég mæti þarna 12. desember og þetta verður frábær bardagi,“ segir Maia, en hvernig heldur hann að bardaginn myndi fara ef þeir myndu berjast meira standandi? „Ég get bara ekki svarað því. Hann er með öðruvísi stíl því hann kemur úr karate. Hann hefur sagst vilja glíma við mig þannig ég held að við munum glíma.“ „Ég vonast til að klára hann áður en kemur að dómaraúrskurði en Gunnar er sterkur og kann mikið fyrir sér í BJJ. Það er erfitt að segja til um hvernig þetta fer,“ segir Demian Maia. MMA Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Demian Maia hlakkar til bardaga síns gegn Gunnari Nelson, en þeir kapparnir takast á í Las Vegas 12. desember. Sama kvöld berst Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn gegn Jose Aldo. UFC reyndi að skipuleggja þennan bardaga á bardagakvöldið í Dyflinni síðar í þessum mánuði en það var ekki hægt. „Ég var með sýkingu sem ég vildi losna alveg við. Ég vildi vera alveg laus við sýkinguna. Maður verður að passa upp á líkamann sinn,“ segir Demian Maia í viðtali við MMAViking.Demian Maia.vísir/gettyBrassinn ber mikla virðingu fyrir Gunnari enda báðir virkilega færir í brasilísku jiu-jitsu og á listanum yfir bestu veltivigtarmenn heims. Gunnar er frábær bardagamaður sem þeir vilja að ég berjist við. Ég mæti þarna 12. desember og þetta verður frábær bardagi,“ segir Maia, en hvernig heldur hann að bardaginn myndi fara ef þeir myndu berjast meira standandi? „Ég get bara ekki svarað því. Hann er með öðruvísi stíl því hann kemur úr karate. Hann hefur sagst vilja glíma við mig þannig ég held að við munum glíma.“ „Ég vonast til að klára hann áður en kemur að dómaraúrskurði en Gunnar er sterkur og kann mikið fyrir sér í BJJ. Það er erfitt að segja til um hvernig þetta fer,“ segir Demian Maia.
MMA Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira