Patriots vann sannfærandi sigur á Steelers | Sjáðu það helsta úr leiknum Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2015 09:00 Rob Gronkowski skilaði þremur snertimörkum í fyrsta leik ársins. Vísir/Getty New England Patriots byrjaði tímabilið af krafti með 28-21 sigri á Pittsburgh Steelers í fyrsta leik NFL-tímabilsins í gær en leikmenn Patriots slepptu forskotinu aldrei frá sér eftir að hafa náð því í öðrum leikhluta. Mikið hefur verið rætt um lið Patriots í sumar en leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hefur eytt töluverðum tímum í réttarhaldi fyrir aðild sína að málinu þegar lofti var dælt úr boltum fyrir leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitum AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. Var hann upphaflega dæmdur í fjögurra leikja bann en því var aflétt á dögunum og gat hann því tekið þátt í fyrsta leik. Þá léku Steelers án eins besta hlaupara deildarinnar, Le'Veon Bell, sem tekur þessa dagana út tveggja leikja bann eftir að hafa verið tekinn ásamt fyrrum liðsfélaga sínum undir stýri eftir að hafa reykt kannabis. Það var ekki að sjá að hinn 38 ára gamli Brady væri eitthvað ryðgaður en Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í öðrum leikhluta eftir frábærar sendingar frá Brady á meðan leikmönnum Steelers tókst aðeins að koma einu vallarmarki á blað eftir tvær misheppnaðar tilraunir til vallarmarks. Sóknarleikur Steelers vaknaði til lífsins í seinni hálfleik en það var einfaldlega of seint eftir að Gronkowski liðsfélagi hans, Scott Chandler, bættu við sitt hvoru snertimarkinu. Steelers tókst að bæta við einu vallarmarki og tveimur snertimörkum frá Antonio Brown og Will Johnson en tíminn reyndist of naumur á endanum og lauk leiknum með sjö stiga sigri Patriots. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
New England Patriots byrjaði tímabilið af krafti með 28-21 sigri á Pittsburgh Steelers í fyrsta leik NFL-tímabilsins í gær en leikmenn Patriots slepptu forskotinu aldrei frá sér eftir að hafa náð því í öðrum leikhluta. Mikið hefur verið rætt um lið Patriots í sumar en leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hefur eytt töluverðum tímum í réttarhaldi fyrir aðild sína að málinu þegar lofti var dælt úr boltum fyrir leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitum AFC-deildarinnar á síðasta tímabili. Var hann upphaflega dæmdur í fjögurra leikja bann en því var aflétt á dögunum og gat hann því tekið þátt í fyrsta leik. Þá léku Steelers án eins besta hlaupara deildarinnar, Le'Veon Bell, sem tekur þessa dagana út tveggja leikja bann eftir að hafa verið tekinn ásamt fyrrum liðsfélaga sínum undir stýri eftir að hafa reykt kannabis. Það var ekki að sjá að hinn 38 ára gamli Brady væri eitthvað ryðgaður en Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í öðrum leikhluta eftir frábærar sendingar frá Brady á meðan leikmönnum Steelers tókst aðeins að koma einu vallarmarki á blað eftir tvær misheppnaðar tilraunir til vallarmarks. Sóknarleikur Steelers vaknaði til lífsins í seinni hálfleik en það var einfaldlega of seint eftir að Gronkowski liðsfélagi hans, Scott Chandler, bættu við sitt hvoru snertimarkinu. Steelers tókst að bæta við einu vallarmarki og tveimur snertimörkum frá Antonio Brown og Will Johnson en tíminn reyndist of naumur á endanum og lauk leiknum með sjö stiga sigri Patriots. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira