Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2015 10:00 John Oliver þykist vita að byssurnar séu vandamálið en áttar sig á því að skoðanir fólks eru einnig vandamál. Tíu létust í skotárás háskóla í Oregon í Bandaríkjunum í fyrradag. Um er að ræða 45. skipti sem hleypt er af byssu á skólalóð í Bandaríkjunum þá 275 daga sem liðnir eru af árinu. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tvisvar undanfarna tæpa tvo sólarhringa stigið fram og minnt á mikilvægi þess að Bandaríkin sameinist um lög og reglur er varði skotvopn þar í landi. ,Ræðu Obama eftir árásina í Oregon má sjá hér að neðan. President Obama's furious reaction to another mass shooting in...President Barack Obama is furious. Watch as he addresses the nation after another mass shooting. At least 10 were killed and 7 injured in a shooting at a community college in southwestern Oregon.Posted by Vox on Thursday, October 1, 2015 „Þetta mun ekki breytast fyrr en pólitíkin breysti og hegðun þjóðkjörinna embættismanna,“ sagði Obama. Hann segist ætla að halda áfram að minna á mikilvægið og telur mótstöðuna í þinginu ekki lýsandi fyrir skoðun meirihluta fólks í landinu. Reynt hafi verið að koma á reglum síðan í skotárásinni í Sandy Hook í desember 2012 en án árangurs. Þá hvatti Obama fjölmiðla til að bera saman fjölda Bandaríkjamanna sem hafa látið lífið í hryðjuverkaárásum undanfarin ár og fjölda þeirra sem fallið hafa í skotárás. Vox tók Obama á orðinu og má sjá samanburðinn hér að neðan. Number of US deaths from terrorism vs. gun homicidesThe US has taken a lot of steps to combat terrorism, but what about gun violence?Posted by Vox on Friday, October 2, 2015 35 myrtir í Ástralíu 1996 Margir kannast við John Oliver sem stýrir sjónvarpsþættinum Last Week Tonight á NBC. Áður vann hann innslög í skemmtiþáttinn Comedy Central. Eitt af eftirminnilegri innslögum hans er frá árinu 2012 þegar hann kynnti sér hvernig Ástralir breyttu skotvopnalöggjöfinni árið 1996. 28 ára gamall karlmaður myrti þá 35 og særði 28 dagana 28. og 29. apríl. Á tólf vikum tóku Ástralir sig til, þrátt fyrir mikla andstöðu sumra þjóðfélagshópa, og hertu skotvopnalöggjöfina til muna. John Oliver hefur einstakt lag á að matreiða grafalvarleg málefni á léttan og fræðandi hátt. Innslagið hans frá 2012 hefur enn á ný farið í dreifingu eftir skotárásina í Oregon og má sjá í heild hér að neðan. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Tíu létust í skotárás háskóla í Oregon í Bandaríkjunum í fyrradag. Um er að ræða 45. skipti sem hleypt er af byssu á skólalóð í Bandaríkjunum þá 275 daga sem liðnir eru af árinu. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tvisvar undanfarna tæpa tvo sólarhringa stigið fram og minnt á mikilvægi þess að Bandaríkin sameinist um lög og reglur er varði skotvopn þar í landi. ,Ræðu Obama eftir árásina í Oregon má sjá hér að neðan. President Obama's furious reaction to another mass shooting in...President Barack Obama is furious. Watch as he addresses the nation after another mass shooting. At least 10 were killed and 7 injured in a shooting at a community college in southwestern Oregon.Posted by Vox on Thursday, October 1, 2015 „Þetta mun ekki breytast fyrr en pólitíkin breysti og hegðun þjóðkjörinna embættismanna,“ sagði Obama. Hann segist ætla að halda áfram að minna á mikilvægið og telur mótstöðuna í þinginu ekki lýsandi fyrir skoðun meirihluta fólks í landinu. Reynt hafi verið að koma á reglum síðan í skotárásinni í Sandy Hook í desember 2012 en án árangurs. Þá hvatti Obama fjölmiðla til að bera saman fjölda Bandaríkjamanna sem hafa látið lífið í hryðjuverkaárásum undanfarin ár og fjölda þeirra sem fallið hafa í skotárás. Vox tók Obama á orðinu og má sjá samanburðinn hér að neðan. Number of US deaths from terrorism vs. gun homicidesThe US has taken a lot of steps to combat terrorism, but what about gun violence?Posted by Vox on Friday, October 2, 2015 35 myrtir í Ástralíu 1996 Margir kannast við John Oliver sem stýrir sjónvarpsþættinum Last Week Tonight á NBC. Áður vann hann innslög í skemmtiþáttinn Comedy Central. Eitt af eftirminnilegri innslögum hans er frá árinu 2012 þegar hann kynnti sér hvernig Ástralir breyttu skotvopnalöggjöfinni árið 1996. 28 ára gamall karlmaður myrti þá 35 og særði 28 dagana 28. og 29. apríl. Á tólf vikum tóku Ástralir sig til, þrátt fyrir mikla andstöðu sumra þjóðfélagshópa, og hertu skotvopnalöggjöfina til muna. John Oliver hefur einstakt lag á að matreiða grafalvarleg málefni á léttan og fræðandi hátt. Innslagið hans frá 2012 hefur enn á ný farið í dreifingu eftir skotárásina í Oregon og má sjá í heild hér að neðan.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00
John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55
John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47
John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51