Derrick Rose verður bara frá í tvær vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 08:00 Derrick Rose með liðsfélaga sínum Tony Snell. Vísir/EPA Derrick Rose fór í aðgerð í gær en ólíkt aðgerðum síðustu ára þá verður þessi óheppni leikstjórnandi Chicago Bulls ekki lengi frá að þessu sinni. Rose fékk slæmt olnbogaskot á æfingu á þriðjudaginn sem varð til þess að það kom brot í vinstri augnbotninn. Rose lagðist á skurðarborðið daginn eftir og samkvæmt AP-fréttastofunni þá heppnaðist aðgerðin vel. Derrick Rose ætti að vera kominn á fullt eftir tvær vikur eða hálfum mánuði fyrir fyrsta leik tímabilsins sem er á móti Cleveland Cavaliers 27. október næstkomandi. Venjan er að fólk sé lengur frá eftir svona meiðsli en það má búast við því að Rose spili með grímu í upphafi tímabilsins. Meiðslin þýða þó að Derrick Rose missir af stórum hluta af undirbúningstímabilinu sem er aldrei gott sérstaklega fyrir leikmann sem er búinn að vera mikið frá síðustu ár. Derrick Rose hefur bæði slitið krossband og rifið liðþófa undanfarin ár og það hefur lítið gengið upp hjá kappanum síðan að hann var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar tímabilið 2010-11. Rose missti af öllu 2012-13 tímabilinu og spilaði aðeins tíu leiki tímabilið á eftir. Tölfræðingar NBA-deildarinnar voru fljótir að bera hann saman við Tim Duncan. Derrick Rose hefur misst af 103 leikjum á síðustu tveimur tímabilum en Tim Duncan hefur aðeins misst af samtals 97 leikjum á sínum átján tímabila ferli. Chicago Bulls vann 50 leiki á síðustu leiktíð en datt út úr úrslitakeppninni fyrir Lebron James og félögum í Cleveland Cavaliers. Liðið sjálft hefur lítið breyst milli tímabila en Fred Hoiberg tók við þjálfuninni af Tom Thibodeau. NBA Tengdar fréttir Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11. 30. september 2015 08:00 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Sjá meira
Derrick Rose fór í aðgerð í gær en ólíkt aðgerðum síðustu ára þá verður þessi óheppni leikstjórnandi Chicago Bulls ekki lengi frá að þessu sinni. Rose fékk slæmt olnbogaskot á æfingu á þriðjudaginn sem varð til þess að það kom brot í vinstri augnbotninn. Rose lagðist á skurðarborðið daginn eftir og samkvæmt AP-fréttastofunni þá heppnaðist aðgerðin vel. Derrick Rose ætti að vera kominn á fullt eftir tvær vikur eða hálfum mánuði fyrir fyrsta leik tímabilsins sem er á móti Cleveland Cavaliers 27. október næstkomandi. Venjan er að fólk sé lengur frá eftir svona meiðsli en það má búast við því að Rose spili með grímu í upphafi tímabilsins. Meiðslin þýða þó að Derrick Rose missir af stórum hluta af undirbúningstímabilinu sem er aldrei gott sérstaklega fyrir leikmann sem er búinn að vera mikið frá síðustu ár. Derrick Rose hefur bæði slitið krossband og rifið liðþófa undanfarin ár og það hefur lítið gengið upp hjá kappanum síðan að hann var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar tímabilið 2010-11. Rose missti af öllu 2012-13 tímabilinu og spilaði aðeins tíu leiki tímabilið á eftir. Tölfræðingar NBA-deildarinnar voru fljótir að bera hann saman við Tim Duncan. Derrick Rose hefur misst af 103 leikjum á síðustu tveimur tímabilum en Tim Duncan hefur aðeins misst af samtals 97 leikjum á sínum átján tímabila ferli. Chicago Bulls vann 50 leiki á síðustu leiktíð en datt út úr úrslitakeppninni fyrir Lebron James og félögum í Cleveland Cavaliers. Liðið sjálft hefur lítið breyst milli tímabila en Fred Hoiberg tók við þjálfuninni af Tom Thibodeau.
NBA Tengdar fréttir Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11. 30. september 2015 08:00 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Sjá meira
Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11. 30. september 2015 08:00