Rauði riffillinn sökkti Sjóhaukunum 12. október 2015 07:45 Andy Dalton hefur verið magnaður í vetur. vísir/getty Sex lið eru enn með fullt hús í NFL-deildinni eftir leiki gærdagsins. Það eru New England Patriots, Cincinnati Bengals, Denver Broncos, Green Bay Packers, Atlanta Falcons og Carolina Panthers. Það er kannski einna helst gengi Panthers og Bengals sem kemur mest á óvart. Bengal-tígrarnir gerðu sér einmitt lítið fyrir í gær og afgreiddu hið öfluga lið Seattle í framlengdum leik. Þeir voru 17 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu enn einn sigurinn. Seattle hefur valdið vonbrigðum en liðið hefur unnið tvo leiki og tapað þremur. Leikstjórnandi Bengals, Andy Dalton, sem er iðulega kallaður Rauði riffillinn út af hárlit sínum, hefur verið magnaður og keyrt liðið áfram af krafti. Tom Brady og strákarnir í Patriots sýndu enn og aftur klærnar gegn meiðslum hrjáðu liði Kúrekanna í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver voru ósannfærandi, eins og í flestum leikjum vetrarins, en innbyrtu þrátt fyrir það enn einn sigurinn. Má liðið enn og aftur þakka vörninni fyrir sigurinn.Úrslit: Atlanta - Washington 25-19 Baltimore - Clevelend 30-33 Cincinnati - Seattle 27-24 Green Bay - St. Louis 24-10 Kansas City - Chicago 17-18 Philadelphia - New Orleans 39-17 Tampa Bay - Jacksonville 38-31 Tennessee - Buffalo 13-14 Detroit - Arizona 17-42 Dallas - New England 6-30 Oakland - Denver 10-16 NY Giants - San Francisco 30-27Í nótt: San Diego - Pittsburgh NFL Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Sex lið eru enn með fullt hús í NFL-deildinni eftir leiki gærdagsins. Það eru New England Patriots, Cincinnati Bengals, Denver Broncos, Green Bay Packers, Atlanta Falcons og Carolina Panthers. Það er kannski einna helst gengi Panthers og Bengals sem kemur mest á óvart. Bengal-tígrarnir gerðu sér einmitt lítið fyrir í gær og afgreiddu hið öfluga lið Seattle í framlengdum leik. Þeir voru 17 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu enn einn sigurinn. Seattle hefur valdið vonbrigðum en liðið hefur unnið tvo leiki og tapað þremur. Leikstjórnandi Bengals, Andy Dalton, sem er iðulega kallaður Rauði riffillinn út af hárlit sínum, hefur verið magnaður og keyrt liðið áfram af krafti. Tom Brady og strákarnir í Patriots sýndu enn og aftur klærnar gegn meiðslum hrjáðu liði Kúrekanna í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver voru ósannfærandi, eins og í flestum leikjum vetrarins, en innbyrtu þrátt fyrir það enn einn sigurinn. Má liðið enn og aftur þakka vörninni fyrir sigurinn.Úrslit: Atlanta - Washington 25-19 Baltimore - Clevelend 30-33 Cincinnati - Seattle 27-24 Green Bay - St. Louis 24-10 Kansas City - Chicago 17-18 Philadelphia - New Orleans 39-17 Tampa Bay - Jacksonville 38-31 Tennessee - Buffalo 13-14 Detroit - Arizona 17-42 Dallas - New England 6-30 Oakland - Denver 10-16 NY Giants - San Francisco 30-27Í nótt: San Diego - Pittsburgh
NFL Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15