Pálmar: Vörnin eins og poki fullur af rassgötum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. október 2015 22:50 Pálmar Pétursson, markvörður Aftureldingar. Vísir/Stefán Pálmar Pétursson átti góða innkomu í mark Aftureldingar gegn ÍR í seinni hálfleik og hélt liði sínu inni í leiknum framan af seinni hálfleik auk þess sem hann varði mikilvæg skot seint í leiknum. Svo fór að Afturelding vann leikinn með einu marki, 29-28. „Dabba (Davíð Svanssyni) var vorkunn að standa í markinu í fyrri hálfleik. Vörnin var eins og poki fullur af rassgötum. Mér fannst vörnin léleg í 55 mínútur,“ sagði Pálmar. „Það er ekki fyrr en í lokin að vörnin fer í gang. Ég byrjaði ágætlega en datt svo niður. Þetta voru gæði umfram magn fannst mér hjá mér í seinni hálfleik.“ Pálmar réði úrslitum í leiknum með því að verja dauðafæri þegar 10 sekúndur voru eftir en Afturelding hélt boltanum það sem eftir lifði leiks. „Sigurinn var ekki fallegur en mér er nokk sama um það. Ég vil bara tvö stig og er nokkuð sama hvernig það er gert. „Okkar einkenni er barátta, leikgleði og hnefinn í borðið. Menn detta út og menn koma inn en þú breytir þessu ekki. Það er sama hver er í liðinu. Við erum ein heild og tæklum þetta þannig,“ sagði Pálmar en Afturelding saknaði fjögurra lykilmanna í leiknum sem kom niður á leik liðsins fyrir utan loka mínúturnar sem réðu úrslitum. Nánari umfjöllun og fleiri viðtöl má finna í greininni hér fyrir neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29. október 2015 10:01 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Pálmar Pétursson átti góða innkomu í mark Aftureldingar gegn ÍR í seinni hálfleik og hélt liði sínu inni í leiknum framan af seinni hálfleik auk þess sem hann varði mikilvæg skot seint í leiknum. Svo fór að Afturelding vann leikinn með einu marki, 29-28. „Dabba (Davíð Svanssyni) var vorkunn að standa í markinu í fyrri hálfleik. Vörnin var eins og poki fullur af rassgötum. Mér fannst vörnin léleg í 55 mínútur,“ sagði Pálmar. „Það er ekki fyrr en í lokin að vörnin fer í gang. Ég byrjaði ágætlega en datt svo niður. Þetta voru gæði umfram magn fannst mér hjá mér í seinni hálfleik.“ Pálmar réði úrslitum í leiknum með því að verja dauðafæri þegar 10 sekúndur voru eftir en Afturelding hélt boltanum það sem eftir lifði leiks. „Sigurinn var ekki fallegur en mér er nokk sama um það. Ég vil bara tvö stig og er nokkuð sama hvernig það er gert. „Okkar einkenni er barátta, leikgleði og hnefinn í borðið. Menn detta út og menn koma inn en þú breytir þessu ekki. Það er sama hver er í liðinu. Við erum ein heild og tæklum þetta þannig,“ sagði Pálmar en Afturelding saknaði fjögurra lykilmanna í leiknum sem kom niður á leik liðsins fyrir utan loka mínúturnar sem réðu úrslitum. Nánari umfjöllun og fleiri viðtöl má finna í greininni hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29. október 2015 10:01 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29. október 2015 10:01